Gullkista á Miðdalsfjalli 26. júní
Á laugardaginn 26 júni göngum við á Gullkistu á Miðdalsfjalli gangan er ca. 10 km og hækkun ca. 670 metrar. Af Gullkistu er geysimikið útsýni og við gefum okkur góðan…
Á laugardaginn 26 júni göngum við á Gullkistu á Miðdalsfjalli gangan er ca. 10 km og hækkun ca. 670 metrar. Af Gullkistu er geysimikið útsýni og við gefum okkur góðan…
Hengill - Vörðuskeggi. Alltaf vinnsælt göngusvæði þar sem hægt er að taka margar mismunandi leiðir. Stefnum á hefðbundna leið upp úr Sleggjubeinsskarði. Aðeins spilað eftir veðri hvaða leið verður tekin…
Brekkukambur í Hvalfirði er tæplega 650 metra hár. Í leiðarmati er sagt: Auðveld ganga á fjall sem opnar ný sjónarhorn. Gönguleiðin er upp frá Miðsandi og er lýst sem, gróin…
Breyta þarf ferðinni næsta á laugardag. Farið verður á Sveifluhálsinn í staðin. Haldið af stað frá þar sem heitir FagridalurFarin verður hringu og leikinn af fingrum fram fer eftir verði…
Gangan síðasta vetrardag er eins og venja er tilbrigði við Ingólfsfjall. Gangan hefst kl. 18.00 við námur ofan við Hvamm í Ölfusi. Það er við veg 374.Það verður hringur sem…
Gangan síðasta vetrardag er eins og venja er tilbrigði við Ingólfsfjall. Gangan hefst kl. 18.00 við námur ofan við Hvamm í Ölfusi. Það er við veg 374.Það verður hringur sem…
Gangan síðasta vetrardag er eins og venja er tilbrigði við Ingólfsfjall. Gangan hefst kl. 18.00 við námur ofan við Hvamm í Ölfusi. Það er við veg 374.Það verður hringur sem…
Fellur því miður niður vegna C-19 aðstæðna. Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð. Gangan hefst við Litlu Kaffistofuna, Gengið með Draugahlíð inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og farið…
Gangan er um 11-12 km með lítili hækkun. Þægileg og góð ganga. Upphafsstaður göngunnar er við Kaldársel. Hringurinn verður norðurfyrir Valahnjúka, austur fyrir Helgafell og undir Gvendarselshæð og við munum…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi miðvikudaginn 17. mars kl: 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Skýrsla formanns***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.***Kosningar***Atkvæðisrétt hafa allir…