Sveifluháls 8. maí

Breyta þarf ferðinni næsta á laugardag. Farið verður á Sveifluhálsinn í staðin. Haldið af stað frá þar sem heitir Fagridalur
Farin verður hringu og leikinn af fingrum fram fer eftir verði og hóp.182493319 10158232312470838 3913560191340352435 n
Gangan gæti verið 4 – 5 klst.
Farið verður frá Selfossi kl. 8.00
Sameinast við N1 í Hafnafirði og haldið í halarófu í átt að Kleifarvatni.
Ganga hefst upp úr kl. 9.00
Þeir sem þurfa að eða vilja þiggja far hjá öðrum verði sem mest búnir að tryggja sér það í ljósi aðstæðna og greiða fyrir það.
Göngustjórar eru Stefán Bjarnason og Dóra Þorleifsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin