Hellisskógur 8,. des.
Síðasta gangan okkar þetta árið er létt ganga í Hellisskógi og endað í Hellinum í súkkulaði og piparkökum. Létt og þægileg ganga. ATH. það getur verið hálka á stígunum og…
Síðasta gangan okkar þetta árið er létt ganga í Hellisskógi og endað í Hellinum í súkkulaði og piparkökum. Létt og þægileg ganga. ATH. það getur verið hálka á stígunum og…
Laugardaginn næsta förum við frá á Selfossi kl:09:00, söfnumst í bíla við fjölbraut.Hittumst kl 10.00 á bílastæðinu við upphafsstað göngunnar. Munið Esjubrodda og ísexi, og jöklabroddar með í pokanum metið…
Smá breyting frá áður auglýstri ferð. Er það vegna viðburðar sem verður um kvöldið. Farið verður létt útgáfa á Skálafell á Hellisheiði. Gengið verður af Hellisheiði farinn afleggarinn sem liggur…
Fyrsti vetrardagur. Gengið verður í Tungufellsdal og nágrenni. Gangan hefst rétt innan við bæinn Tungufell í Hrunamannahreppi. Tekin verður hringur og verður aðeins tekið mið af veðri. Gönguland er nokkuð…
Þá er komið að Þríhyrningi,Sævar Jónsson mun leiðsegja okkur um þetta magnaða svæði.Gengið að Þjófafossi og Þjófahelli og þaðan að norður horni Þríhyrnings. Mynd Hugi ÓlafssonGöngutimi ca. 4 timar.Mæting við…
Ath!!!!! Það er uppselt i ferðina.
Ath!!!!! Það er uppselt i ferðina.
Gönguleiðin sem farinn verður liggur austan við Bláfell. Gangan hefst við brúna yfir Hvíta og gengið með henni fram í Fremstaver. Göngufæri er nokkuð þægilegt. Melar, móar og smá mýrar.…
Laufafell er stakstætt tæplega 1200 m hátt fjall á Syðri – fjallabaksleið. Á góðum degi er útsýnið af því stórkostlegt. Markarfljót rennur við rætur þess. Skammt frá er Dalakofi Útivistar.…
Bjólfell er áberandi fjallshryggur, 443 m að hæð, suðvestan undir Heklu. Ganga á fellið og umhverfið austan við Bjólfell býður ekki bara upp á stórkostlegt útsýni yfir drottningu íslenskra eldfjalla,…