Skálafell 7. nóvember ATH

Smá breyting frá áður auglýstri ferð. Er það vegna viðburðar sem verður um kvöldið.

251166302 10158564243810838 103145752121170329 n
Farið verður létt útgáfa á Skálafell á Hellisheiði. Gengið verður af Hellisheiði farinn afleggarinn sem liggur að borholunum undir Hverahlíð.
Gangan hefst um kl. 9.00
Stuttur hringur ca. 8 km með um 300 m hækkun.
Verðum búin upp úr hádegi.
Göngustjóri Björg Halldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin