Gönguræktin 16. des. 2009
Næsta göngurækt verður ekki hefðbundin, við ætlum að mæta við Þrastarskóg kl:18:30, gengið verður um skóginn og endað á kakói og piparkökum.
Miðað við hvernig veðurspáin er þá gæti orðið stjörnubjart, en ekki mun sjást mikið til tunglsins þar sem nýtt tungl er að byrja.