Hestfjall 27. mars 2010 ATH. BREYTT DAGSETNING
Enn leggjum við í’ann, nú er áætlunin að fara á Hestfjallið eitt af þekktari fjöllum í Grímsnesinu.
Leið 1. Farið er framhjá Kiðabergi og inn á afleggjara sem liggur að gömlu eyðibýli undir austur hlíð fjallsins, við förum eitthvað áleiðis inn á þennan afleggjara, áætlaðir km. í göngu eru níu.
Leið 2. Gengið er á Hestfjall frá bænum Vatnsnesi en tún bæjarins nær nánast að fjallinu, áætlaðir km. í göngu eru ellefu.
Við ákveðum hvora leiðina við förum, þegar við leggjum af stað.
(more…)