Stóra Kóngsfell – Þríhnjúkar 9.mars
Stóra-Kóngsfell og Þríhnjúkar 9. mars Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílinn við Eldborgina, en það er reglulega lagaður og mosavaxinn gígur vestan við veginn.…
Stóra-Kóngsfell og Þríhnjúkar 9. mars Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílinn við Eldborgina, en það er reglulega lagaður og mosavaxinn gígur vestan við veginn.…
ATH. Breyting á dagsetningu á göngu. Ólafsskarðsleið sunnudaginn 27. mars. Veðurspá óhagstæð fyrir laugardag en ágæt á sunnudag Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð. 3 skór.Gangan hefst við…
Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð. 3 skór. Gangan hefst við Litlu Kaffistofuna, Gengið með Draugahlíð inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og farið með hlíðum Bláfjalla. Stefnan síðan…
Búrfell í Grímsnesi er eitt af þessum sem er þægilegt uppgöngu með aflíðandi hækkun. Stendur stakt og því gott útsýni til allra átta. Haldið verður á fjallið rétt austan við…
Búrfell í Grímsnesi er eitt af þessum sem er þægilegt uppgöngu með aflíðandi hækkun. Sendur stakt og því gott útsýni til allra átta. Haldið verður á fjallið rétt austan við…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 17. mars kl: 20:00.Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir***Skýrsla formanns***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.***Lagabreytingar.***Kosningar:***Önnur mál.Fáum gest…
Þá er komið að Strandleiðinni frá Þjórsárósi . Nú er það Hvassahraun – Hafnafjörður.Farið frá Fjölbraut Selfossi kl. 08.30 safnast saman i bíla keyrt að Golfskálanum Keili í Hafnarfirði. Lagt…
Gengið verður um hraungötur við norðanvert Þingvallavatn. Gengið verður um Lambhaga, Vatnskotsveg og einnig um Vatnsvik og Gjábakkastíg. Hækkun er óveruleg á göngunni. Vegalengdinn er 12 – 16 km. og…
Gengið verður frá Strandakirkju í Selvogi að kirkjunni í Þorlákshöfn. Gengið er með ströndinni. Ágætis færi en aðeins breytilegt göngufæri. Sandur, grjót, klappir og fleira. Hækkun er óveruleg á göngunni.…
Fögnum nýju gönguári 2022 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar. Vegalengd…