Þingvellir 12.janúar

Gengið verður um hraungötur við norðanvert Þingvallavatn. Gengið verður um Lambhaga, Vatnskotsveg og einnig um Vatnsvik og Gjábakkastíg. Hækkun er óveruleg á göngunni. Vegalengdinn er 12 – 16 km. og göngutími 4 -5 klst. (það fer eftir fjölda nestistíma).273436582 10224527187280250 5292992636522392053 n
Rétt að minna á hlýjan fatnað og auðvitað nóg af nesti.
Farið verður frá FSU kl. 8.30. Gangan hefst við bílastæðið í Vatnskoti.
Göngustjórar Björg Halldórsdóttir og Hulda Svandís Hjaltadóttir