Strandganga 21. maí

Þá er komið að Strandleiðinni frá Þjórsárósi .
Nú er það Hvassahraun – Hafnafjörður.
Farið frá Fjölbraut Selfossi kl. 08.30 safnast saman i bíla keyrt að Golfskálanum Keili í Hafnarfirði. Lagt að stað frá Golfskálanum kl. 09.30 með langferðabíll sem skutlar okkur að upphafsstað göngu við Hvassahraun.mynd Göngufæri breytilegt.
Gönguleiðin er ca.15.km.
Góður klæðnaður og nesti.Verð 1.000 kr fyrir félagsmenn 2.000 fyrir aðra. Greiðist í rútunni.
Setjið ykkur Mæti/Going Aðeins og ef þið ætlið með.
Göngustjórar eru Halldór Óttarssonog Stefán Bjarnason
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin