Jarlhettur
Jarlhettur 5. júlí
Óvíða gefur að líta jafn tignarlega tindaröð og Jarlhettur við Langjökul. Þangað er förinni heitið, á fjall sem ýmist er nefnt Stóra-Jarlhetta eða Tröllhetta.
Óvíða gefur að líta jafn tignarlega tindaröð og Jarlhettur við Langjökul. Þangað er förinni heitið, á fjall sem ýmist er nefnt Stóra-Jarlhetta eða Tröllhetta.
Skarðsheiði og Heiðarhorn 20. júní miðnæturganga Í tilefni sumarsólstaðna 21, júní, verður næsta ferð á öðrum tíma en venjulega. Mæting á planinu við veitingahúsið við Leirá kl 19:50. Akið Vesturlandsveg…
Eyjafjallajökull, um Hvítasunnuhelgina 7- 8 eða 9 júní. Notum bestu veðurspánna. Lagt verður af stað á rútu frá Samkaup á Selfossi kl 7:00 Verð: 5000 kr fyrir félagsmenn FFÁR (þessi ferð…
Stórbrotin og falleg leið, hrikaleg á köflum nokkuð bratt en allsstaðar auðvelt að fóta sig. Frá Dyradal er haldið til suðausturs upp gil í norðurhlíð Vörðu-Skeggja sem gnæfir þarna yfir, gengið er um grónar brekkur þar sem leiðin liðast áfram upp með hlíðum fjallsins. Fallegt útsýni er yfir Klungrin, Skeggjadal og Kýrdalshrygg.
Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið
Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 23. apríl n.k.síðasta vetradag (frídagur daginn eftir), eins og við höfum gert undan farin 5. ár.Von okkar er að sjá ykkur sem flest í þessa göngu, allir velkomnir.
Á tröllkonuslóðum í Grafningi, fyrir ofan Hestvík við Þingvallavatn, eru tveir tindar mjög áberandi.
Í þessari lýsingu fyrir næstu gönguferð sem verður réttsælis umhverfis Ingólfsfjallið, rifjum við upp helstu örnefni og kennileiti í og við fjallið.
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi miðvikudaginn 12. mars kl: 20:00, sem er einnig 5. ára afmælisdagur félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf.