Gamli Þingvallavegur – Kóngsvegur 25.sept
ATH. Breytt dagsetning vegna veðurspár. Gamli Þingvallavegurinn. Sá hluti sem við tökum er frá Djúpadal að Vilborgarkeldu eða við vegamótinn á Þingvallavegi og Grafningsvegi. Á þessari leið eru margar minjar…