Skarðsmýrarfjall
Skarðsmýrarfjall 30. janúar Skarðsmýrarfjallið er tæpir 597 metrar á hæð og er á norðanverðri Hellisheiði.Mæting er að venju við „Hornið“ á Selfossi kl. 09:30, sameinast í bíla og ekið að…
Skarðsmýrarfjall 30. janúar Skarðsmýrarfjallið er tæpir 597 metrar á hæð og er á norðanverðri Hellisheiði.Mæting er að venju við „Hornið“ á Selfossi kl. 09:30, sameinast í bíla og ekið að…
Litli Meitill og Eldborgir 21.nóv. Næsta ganga er á Litla Meitil (467m) og Eldborgirnar tvær í nágrenni hans. Gangan hefst við Meitilstaglið, þar sem lagt verður á brattann. Þó er…
Félagsfundur verður 28. október, kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Á fundinn kemur Ágúst Ingi Kjartansson, vanur leiðbeinandi hjá Björgunarskólanum. Hann fer yfir þann hugbúnað er fylgir kaupum á…
Keilir og Lambafellsgjá 24. okt. Laugardaginn 24.október göngum við á Keili á Reykjanesi og síðan skoðum við og göngum í gegnum Lambafellsgjá. Keilir er úr kubbabergi og móbergi og 378…
Góðan dag gott fólk.Skráningar í gönguna yfir Leggjabrjót eru komnar það fáar að það er nokkuð ljóst að við náum ekki lágmarksfjölda í rútuna. Við göngum því ekki Leggjabrjót á…
Þórólfsfell og Einhyrningur 5. september Bæði þessi fjöll eru stórkostleg útsýnisfjöll þegar vel viðrar og skyggni er gott; Tindfjöllin og Þórsmörkin blasa við af toppi þeirra. Göngustjóri í þessari ferð…