Keilir og Lambafellsgjá
Keilir og Lambafellsgjá 24. okt. Laugardaginn 24.október göngum við á Keili á Reykjanesi og síðan skoðum við og göngum í gegnum Lambafellsgjá. Keilir er úr kubbabergi og móbergi og 378…
Keilir og Lambafellsgjá 24. okt. Laugardaginn 24.október göngum við á Keili á Reykjanesi og síðan skoðum við og göngum í gegnum Lambafellsgjá. Keilir er úr kubbabergi og móbergi og 378…
Góðan dag gott fólk.Skráningar í gönguna yfir Leggjabrjót eru komnar það fáar að það er nokkuð ljóst að við náum ekki lágmarksfjölda í rútuna. Við göngum því ekki Leggjabrjót á…
Þórólfsfell og Einhyrningur 5. september Bæði þessi fjöll eru stórkostleg útsýnisfjöll þegar vel viðrar og skyggni er gott; Tindfjöllin og Þórsmörkin blasa við af toppi þeirra. Göngustjóri í þessari ferð…
Jarlhettur 11. júlí Í þessa ferð förum við með rútu og þeir sem ætla með þurfa að skrá sig með því að senda póst á ffarnesinga@gmail.com fyrir kl 12.…
Selvogsgötuna hafa flestir heyrt um en hún er gömul þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Selvogs í Ölfusi. Við ætlum að ganga rúmlega helming hennar 20 júní, frá Grindaskörðum um svokallaðan…