Vík í Mýrdal 23. júlí
Að þessu sinni ætlum við að heimsækja félaga okkar í Ferðafélaginu í Vík í Mýrdal. Gönguleiðin verður valin af þeim félögum og skýrist þegar nær dregur. Frekari upplýsingar koma síðar.Mæting er…
Að þessu sinni ætlum við að heimsækja félaga okkar í Ferðafélaginu í Vík í Mýrdal. Gönguleiðin verður valin af þeim félögum og skýrist þegar nær dregur. Frekari upplýsingar koma síðar.Mæting er…
Högnhöfðinn er 1002 metrar á hæð. Ari Trausti og Þorleifur lýsa því sem móbergshrygg, miklu um sig, aflöngu frá norðaustri til suðvesturs, í bókinni Íslensk fjöll. Leiðinni lýsa þeir sem…
Blátindur 16. júlí Haldið verður á Blátind frá tjaldmiðstöðinni í Skaftafelli kl:08:00 sunnudaginn 16. júlí nk. Útsýnið frá Blátindi er stórkostlegt í góðu veðri. Hnjúkurinn, Dyrhamar, Skaftafellsfjöllinn, Þumall, Færneseggjar, Mýrdalsjökull…
Skarðsheiði/Heiðarhorn 4. júní Spáð er hægri norð-vestan átt á laugardag og því góðar líkur á óviðjafnanlegu útsýni af Heiðarhorninu. Gengið verður á fjallið upp með Skarðsá. Þátttakendur séu vel…
Eyjafjöllin - Drangshlíðarfjall 5. maí, aflýst, slæm spá, of mikil vindur að sögn heimamanna Að þessu sinni er stefnan tekin á Eyjafjöllin. Göngustjóri í þessari ferð verður heimakonan, Anna Jóhanna…
Kvöldganga á Ingólfsfjall 20. apríl Við höldum uppteknum hætti og göngum á Ingólfsfjall síðasta vetrardag. Að venju verður valin óhefðbundin leið á fjallið.Áætlaður göngutími er tveir tímar. Lagt verð af…
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…