Sandfell
Mælifell og Sandfell 11. júní Minnum á gönguna á Mælifell (365 mys) og Sandfell (409 mys) á laugardaginn. Mæting við Hornið kl. 9.00. Ekið upp Grafning og verður upphaf…
Skarðsheiði/Heiðarhorn 4. júní Spáð er hægri norð-vestan átt á laugardag og því góðar líkur á óviðjafnanlegu útsýni af Heiðarhorninu. Gengið verður á fjallið upp með Skarðsá. Þátttakendur séu vel…
Eyjafjöllin - Drangshlíðarfjall 5. maí, aflýst, slæm spá, of mikil vindur að sögn heimamanna Að þessu sinni er stefnan tekin á Eyjafjöllin. Göngustjóri í þessari ferð verður heimakonan, Anna Jóhanna…
Kvöldganga á Ingólfsfjall 20. apríl Við höldum uppteknum hætti og göngum á Ingólfsfjall síðasta vetrardag. Að venju verður valin óhefðbundin leið á fjallið.Áætlaður göngutími er tveir tímar. Lagt verð af…
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður haldinn 13. apríl 2016 kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Venjulega aðalfundarstörf. Fólk vantar í stjórn, ferðanefnd og göngurækt. Allar ábendingar vel þegnar. Stjórnarfundur…
Hlíðarvatn 2. apríl Hlíðarvatn er í Selvogi, 3,3 km að flatarmáli. Í vatninu er silgungsveiði sem í gegnum tíðina hefur reynst töluverð búbót. Ein eyja er í vatninu austan verðu…