Ferðakynning fyrir árið 2025

Ferðakynning fyrir árið 2025
Föstudagskvöldið 22. nóvember hittumst við á Skyrgerðinni í Hveragerði kl. 20.00
Ferðir næsta árs verða kynntar.
Félagið býður gestum upp á smárétti en drykki sér hver og einn um fyrir sig.
Eigum saman notalega kvöldstund
Það þarf að skrá sig ekki síðar en miðvikudaginn 20. nóvember. MÆTI – GOING á Facebook eða senda póst á netfanfangið ffarnesinga@gmail.com 
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn og ferðanefnd