Efstadalsfjall 9. nóvember

Efstadalsfjall er eitt af þessum fjöllum sem rennur svolítið saman við önnur fjöll í nágrenninu. En það leynir á sér. Er um 600 m hátt og þaðan gott útsýni. Göngufæri…

Comments Off on Efstadalsfjall 9. nóvember

Dýjadalshnúkur 26.október

Dýjadalshnúkur er norðanmeginn Blikadals. Þaðan er mjög víðsýnt. Hækkun er um 750 m, vegalengd 8 km. Göngutími er 4 -5 klst. Gangan getur verið nokkuð krefjandi á köflum. Farið verður…

Comments Off on Dýjadalshnúkur 26.október

Kvígindisfell 12. október

Gengið er á Kvígindisfell frá Uxahryggjaleið. Í leiðarlýsingu á fjallið er sagt "Fremur auðveld leið á ágætis útsýnishól í hærra lagi." Gróið land í byrjun og greiðfært milli gilja. Göngu…

Comments Off on Kvígindisfell 12. október

Þórsmörk 21. september

Mæting við FSU á Selfossi laugardagsmorguninn 21. september þar sem sameinast verður í bíla (brottför kl 9:00) og ekið á Hvolsvöll, þar bíður rúta sem ekur okkur inn í Langadal.…

Comments Off on Þórsmörk 21. september

Hátindur 7. september

Ganga á Hátind um Laufskörð mæting kl.09:00 við Fjölbraut og ekið að upphafsstað þar sem gengið er á Móskarðshnjúka gangan er ca 5 timar,Göngustjóri er Olgeir JónssonAthugið að Ferðafélag Árnesinga…

Comments Off on Hátindur 7. september

Lýðheilsu göngur 2019

Við í Ferðafélagi Árnesinga ætlum að vera þátttakendur eins og fyrri ár. Dagskráin er svona. Miðvikudaginn 4. sept. ÞrastarskógurMiðvikudaginn 11. sept. Fuglafriðland við EyrabakkaMiðvikudaginn 18. sept. Hellisskógur við SelfossMiðvikudaginn 25.…

Comments Off on Lýðheilsu göngur 2019

Hlöðufell 10. ágúst

Hlöðufell er eitt af þessum tignarlegu fjöllum sem gaman er að ganga á. Stendur stakt og víðsýnt er til fjalla og jökla á góðum degi. Ein örugg gönguleið er á…

Comments Off on Hlöðufell 10. ágúst

Landmannalaugar 24. ágúst

Landmannalaugar, Suðurnámur, Háalda, Vondugil og Brennisteinsalda. 24. ágúst  UPPSELT  UPPSELT Gangan hefst við rætur Suðurnámu (920 m.y.s) brattur en góður stígur upp hlíðina. Héðan er skáli FÍ í suðri, en…

Comments Off on Landmannalaugar 24. ágúst

Botnsúlur 20. júlí

Botnsúlur 20. júlí Eitt af mest áberandi og eftirtektarverðu fjöllunum í nágrenni Þingvalla eru Botnssúlur. Kannski Skjaldbreiður nái að fanga augað frekar sökum reglulegar lögunnar sinnar. Oftar en ekki fá…

Comments Off on Botnsúlur 20. júlí

Hekla 6. júlí

Hekla 6. júlí Heklu þarf trúlega ekki að kynna fyrir neinum. Þetta magnaða eldfjall blasir víða við af Suðurlandinu og hefur í aldanna rás ógnað byggðum í nærsveitunum. Hekla er…

Comments Off on Hekla 6. júlí