Meitlar 21. mars

Við stefnum á gönguna okkar eins og sagt er í dagskrá. Miðum við að fara eftir tilmælum sem eru á heimasíðu FÍ. Sjá nánar hér á síðu FÍ https://www.fi.is/is/frettir/samkomubann Getur…

Comments Off on Meitlar 21. mars

Aðalfundur 12. mars

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 12. mars kl: 20:00. Fundurinn hefst með frásögn og myndum frá ferð félagsins til Achensee síðastliðið haust. Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Skýrsla…

Comments Off on Aðalfundur 12. mars

Reykjafell 8. mars

ATH. Breyting á göngu. NÆSTA SUNNUDAGUR KL. 09:00 Farið verður á Reykjafell fyrir ofan Skíðaskálan í Hveradölum. Þar verður tekin einhver skemmtilegur hringu og ræðst hann að einhverju leiti af veðri…

Comments Off on Reykjafell 8. mars

Strandganga 22. febrúar

Þá er komið að okkar árlegu strandgöngu. Nú hefjum við gönguna við smábátahöfnina í Keflavik og göngum út fyrir Voga á Vatnsleysuströnd. Vegalengdinn er um 20 km. Gangan frá smábátahöfninni…

Comments Off on Strandganga 22. febrúar

Heiðmörk 1. febrúar

ATH. smá breyting frá áður auglýsti dagskrá. Það er ansi víða hægt að ganga í Heiðmörk enda dásamlegt útivistarsvæði og það rétt við borgarmörkin. Hér er ein leið, um 10…

Comments Off on Heiðmörk 1. febrúar

Galtafell 18. janúar

Galtafell er eitt af þessum lágu fjöllum sem þægilegt getur verið að ganga á. Það stendur sér og því er útsýni til allra átta. Heildarhækkun er nær 300 metrum og…

Comments Off on Galtafell 18. janúar

ATH Inghóll 5. janúar

 ATH. breytt dagsetning Fögnum nýju gönguári 2020 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu kl:10:00 undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Vegalengd er um 9 km og hækkun 500…

Comments Off on ATH Inghóll 5. janúar

Hellisskógur 16. desember

Þá er komið að síðasta viðburði ársins hjá okkur. Jólakakó í Hellisskógi. Hittumst á bílastæðinu rétt fyrir innan hliðið kl:18:00 og göngum upp í helli. Fáum okkur kakóbolla og smákökur…

Comments Off on Hellisskógur 16. desember

Þingvellir 30. nóvember

Þá er komið að síðustu göngu ársins. Við stefnum á leiðir sem liggja að gömlum eyðibýlum Vatnskot, Skógarkot og Hrauntún. Er þetta þægileg ganga mest um troðnar slóðir. Vegaleng er…

Comments Off on Þingvellir 30. nóvember