Aðalfundur 17. mars

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi miðvikudaginn 17. mars kl: 20:00.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
***Skýrsla formanns
***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir
***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.
***Kosningar
***Atkvæðisrétt hafa allir fullgildir meðlimir félagsins.
***Önnur mál.
Gestir koma á fundinn. Nánar auglýst síðar.
Ef það eru einhverjir þarna úti sem eru óþreyjufullir að komast í stjórn eða ferðanefnd. Endilega hafið samband.