Kvöldganga

Kvöldganga á Ingólfsfjall 20. apríl Við höldum uppteknum hætti og göngum á Ingólfsfjall síðasta vetrardag. Að venju verður valin óhefðbundin leið á fjallið.Áætlaður göngutími er tveir tímar. Lagt verð af…

Comments Off on Kvöldganga

Aðalfundur

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…

Comments Off on Aðalfundur

aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður haldinn 13. apríl 2016 kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Venjulega aðalfundarstörf. Fólk vantar í stjórn, ferðanefnd og göngurækt. Allar ábendingar vel þegnar. Stjórnarfundur…

Comments Off on aðalfundur

Hlidarvatn

Hlíðarvatn 2. apríl  Hlíðarvatn er í Selvogi, 3,3 km að flatarmáli. Í vatninu er silgungsveiði sem í gegnum tíðina hefur reynst töluverð búbót. Ein eyja er í vatninu austan verðu…

Comments Off on Hlidarvatn

Sulufell

Súlufell 26. mars Gangan hefst við vegslóða sem liggur upp að Kattatjörnum (Katlatjörnum), en slóðinn liggur meðfram Súlufellinu að vestanverðu. Við rætur Súlufells er farið út af slóðanum og stefna…

Comments Off on Sulufell

Skarðsmýrarfjall

Skarðsmýrarfjall 30. janúar Skarðsmýrarfjallið er tæpir 597 metrar á hæð og er á norðanverðri Hellisheiði.Mæting er að venju við „Hornið“ á Selfossi kl. 09:30, sameinast í bíla og ekið að…

Comments Off on Skarðsmýrarfjall

Jolagledi

Jólagleði í Hellisskógi 16. des. Fjölskyldustund. Gengið um skóginn, kakó, piparkökur og samvera. Mæting hjá bílastæðinu hjá hliðinu við Hellisskóg kl: 18:00. Kristbjörg gerir kakó og smákökur klárt.

Comments Off on Jolagledi

Litli Meitill

Litli Meitill og Eldborgir 21.nóv. Næsta ganga er á Litla Meitil (467m) og Eldborgirnar tvær í nágrenni hans. Gangan hefst við Meitilstaglið, þar sem lagt verður á brattann. Þó er…

Comments Off on Litli Meitill

Skalafell

Skálafell Mosfellsheiði Það verður safnast saman í bíla við Samkaup/Hornið á Selfossi og lagt af stað kl 9:00. Munið eldsneytispening 1000 kr fyrir þá sem fá far með öðrum. Ekið…

Comments Off on Skalafell

Felagsfundur

Félagsfundur verður 28. október, kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Á fundinn kemur  Ágúst Ingi Kjartansson, vanur leiðbeinandi hjá Björgunarskólanum. Hann fer yfir þann hugbúnað er fylgir  kaupum á…

Comments Off on Felagsfundur