Umhverfis Jósepsdal 10. október

 Jósepsdalur er dalskál undir Vífilsfellinu vestanverðu og Ólafsskarði, þar sem lá fyrrum
alfaraleið milli Reykjavíkur og Ölfuss.

(more…)

Comments Off on Umhverfis Jósepsdal 10. október

Félagsfundur í kvöld

Góðir félagar !   Minnum á félagsfundinn í Karlakórsheimilinu kl: 20:00  í kvöld. Kaffiveitingar. Á fundinn mætir Leifur Þorsteinsson, en hann hefur skrifað nokkrar ferðabækur og hefur starfað sem fararstjóri…

Comments Off on Félagsfundur í kvöld

Hrafntinnusker 19-20. september

Hrafntinnusker, 19-20. september, göngu-og jeppadagur !!
 
Lítillega er farið að huga að undirbúningi ferðarinnar. Gott væri að fá einhvern meðal hópsins
til að keyra með trússið. Þá er auðvitað upplagt fyrir þá sem ekki ganga að bregða sér í bíltúr í Hrafntinnusker. Hver veit nema að einhverjum langi að ganga á laugardag og jafnvel að
húkka bílferð til baka.

 
(more…)

Comments Off on Hrafntinnusker 19-20. september

Þríhyrningur 12.september

Sæl veriði !
 
Þríhyrningur
 
Marianne bað okkur um að koma því á framfæri að á laugardag fer hópur, sem var saman á
Hornströndum í sumar á Þríhyrning, sem er inn af Fljótshlíðini. Hann blasir einmitt við þegar ekið er fram hjá Hvolsvelli. Hann er 675 metra hár og byrjunarhæð er 260 metrar, þannig að hækkunin
er 415 metrar.

(more…)

Comments Off on Þríhyrningur 12.september

Þríhyrningur 12. sept – Hrafntinnusker 19-20 sept.

 

Sæl veriði !
Þríhyrningur.
Marianne bað okkur um að koma því á framfæri að á laugardag fer hópur, sem var saman á Hornströndum í sumar á Þríhyrning, sem er inn af Fljótshlíðini. Hann blasir einmitt við þegar ekið er fram hjá Hvolsvelli. Hann er 675 metra hár og byrjunarhæð er 260 metrar, þannig að hækkunin er 415 metrar.
Allir eru velkomnir með í ferðina. Leiðsögumaður leiðir hópinn. Mæting er hjá N 1 (Fossnesti) kl: 9:45 þar sem safnast verður saman í bíla. Lagt verður af stað kl: 10:00.

Comments Off on Þríhyrningur 12. sept – Hrafntinnusker 19-20 sept.

Þríhyrningur 12.sept. – Hrafntinnusker 19.september

 

Sæl veriði !
Þríhyrningur.
Marianne bað okkur um að koma því á framfæri að á laugardag fer hópur, sem var saman á Hornströndum í sumar á Þríhyrning, sem er inn af Fljótshlíðini. Hann blasir einmitt við þegar ekið er fram hjá Hvolsvelli. Hann er 675 metra hár og byrjunarhæð er 260 metrar, þannig að hækkunin er 415 metrar.
Allir eru velkomnir með í ferðina. Leiðsögumaður leiðir hópinn. Mæting er hjá N 1 (Fossnesti) kl: 9:45 þar sem safnast verður saman í bíla. Lagt verður af stað kl: 10:00.

Comments Off on Þríhyrningur 12.sept. – Hrafntinnusker 19.september

Kvígindisfell 12. september

Sæl veriði !
Ætlum að taka þátt í auglýstri ferð FÍ nú á laugardag. Mæting hjá Samkaup á  kl: 10:40 á laugardagsmorgun, þar sem safnast verður saman í bíla. Sjá nánar eftirfarandi lýsingu FÍ.

(more…)

Comments Off on Kvígindisfell 12. september