Fjallabak 2. september
Fjallabak 2. september Sæl öll sömul, okkur þykir miður að vegna ónægra þátttöku og óhagstæðar veðurspá höfum við ákveðið að fresta ferðinni inn á Fjallabak um eina viku, eða til…
Fjallabak 2. september Sæl öll sömul, okkur þykir miður að vegna ónægra þátttöku og óhagstæðar veðurspá höfum við ákveðið að fresta ferðinni inn á Fjallabak um eina viku, eða til…
Laugardaginn 12 ágúst ætlum við að ganga um Brúarárskörð og umhverfis fjallið Högnhöfða í Bláskógarbyggð.Gangan er alls 17 km , 300 metra hækkun og alls ca 7 klst.Þetta er frekar…
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum inn í Reykjadal að uppblásna íþróttahúsinu þar sem rúta mun sækja okkur um kl:08:45 og flytja að upphafsstað göngunnar.Leiðin liggur frá…
Gengið frá Einhyrnigsflötum inn af Fljótshlíð Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Þar verður sameinast í bíla og sætisverðið er kr.1.500,-. Ekið sem leið liggur inn í Flótshlíð…
o Árbók FÍ fylgir árgjaldi o Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland o Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni o Aðgangur…
Þegar farið er að Glym er best að koma að honum sunnanmegin, þ.e. fara yfir Botnsá. Rétt fyrir neðan hið eiginlega gljúfur er farið yfir Botnsá á símastaur sem lagður…
Laugardaginn 27 maí ætlum við að ganga á Þórólfsfell í Fljótshlíð. Þórólfsfell er 574 metra hár móbergsstapi. Útsýnið af toppi Þórólfsfells er stórfenglegt með jöklana þrjá, Tindfjallajökul, Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul…
Ganga á alla tinda Þríhyrnings 6. maí Félagið vill þakka fyrir þátttöku síðasta vetradag á Ingólfsfjall. Vonum að sjá ykkur sem flest laugardaginn 6. maí en þá erum við með gönguferð á…
Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 19.…