Hestfjall áætlað 16. nóvember

Gengið er á Hestfjallið frá bænum Vatnsnesi, en tún bæjarins ná nánast að fjallinu. Hestfjall er eitt af þekktari fjöllum í Grímsnesi.Fengið að láni úr fyrri ferð;Þar í og við…

Comments Off on Hestfjall áætlað 16. nóvember

Rauðufossar 7. september

Rauðufossar og augað upptök þeirra er einn af þessum stöðum sem er engum líkur. Ganga sem enginn er svikin af. Gengið verður upp með gilinu að auganu. Síðan aðeins leikið…

Comments Off on Rauðufossar 7. september

Faxi 24. ágúst

3 skóa ferð. Ferðinni núna er heitið á fjall sem heitir Faxi. Er það á Fjallabaksleið syðri. Er þetta á fáförnu svæði. Faxi er rúmlega 800 m hár en gönguhækkun…

Comments Off on Faxi 24. ágúst

Eyjan Árnes 10. ágúst

Eyjan Árnes er í Þjórsá. Er hún frekar fáfarin. Genginn verður hringur og kíkt á helstu staði. Fossinn Búða, Þinghóll, Gálgaklettar og Hestfoss. Hringurinn er um 16 km með óverulegri…

Comments Off on Eyjan Árnes 10. ágúst

Núpsstaðaskógur 13. júlí

Laugardaginn 13.júlí förum við í Núpsstaðarskóg.Gangan hefst þar kl 10.Hugmynd er að gista á Kirkjubæjarklaustri en þeir sem vilja geta gist í Núpsstaðarskógi. Gangan verður ca 6.timar og þetta er…

Comments Off on Núpsstaðaskógur 13. júlí

Vatnsfell – Þóristindur 29. júní

Þessi ganga er tvískipt. Tvö fjöll með mjög stuttu millibili á Holtamannafrétti.Bæði eru mjög góð útsýnisfjöll. Báðar leiðir eru stikaðar og er skilti við Veiðavatnaleið sem vísar á gönguleiðirnar.Vatnsfell er…

Comments Off on Vatnsfell – Þóristindur 29. júní

Högnhöfði 8. júní

Farið verður frá FSU á Selfossi kl. 8.00 sameinast í bíla eftir aðstæðum. Frá Úthlíð að upphafsstað göngu er ekki fyrir lága fólksbíla.Ekið áleiðis að Högnhöfða (Kúadal eða Litlhöfði) með…

Comments Off on Högnhöfði 8. júní

Aukaganga – Hringur umhverfis Hrómundartind 25 maí

Hittumst á bílastæðinu við FSU kl. 8:00 og sameinumst í bíla.Ekið upp á Hellisheiði og beygt til hægri skömmu eftir að komið er upp Kambana. Ekið að upphafsstað göngu við…

Comments Off on Aukaganga – Hringur umhverfis Hrómundartind 25 maí

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti Óhefðbundinn leið á Ingólfsfjall.Höfum fært þessa ferð af síðasta vetrardegi.Við hittumst við námuna við Ingólfsfjall og förum þaðan kl. 9.00 Sameinumst þar í bíla og höldum að Alviðru.…

Comments Off on Sumardagurinn fyrsti

Skálafell Mosfellsheiði 9. mars

Skálafell á Mosfellsheiði er vel þekkt kennileiti. Fjallið er 774 m hátt en við hefjum gönguna trúlega á planinu fyrir skíðavæðið og er það í um 300 m. Farin verður…

Comments Off on Skálafell Mosfellsheiði 9. mars