Helgafell

Helgafell – Valahnjúkar – Húsfell 1. febrúar

 

Rétt innan við Hafnarfjörð standa nokkur fjöll sem við ætlum núna að skoða. Lagt verður upp frá Kaldárseli og gengið sem leið liggur upp á Helgafellið,

(more…)

Comments Off on Helgafell

Dagmálafell

Dagmálafell í Grafningi 18. janúar

Frá Grafningsvegi er gengið upp að Grafningsrétt, frá réttinni er haldið uppá Dagmálafell, til baka er gengið niður með Háafellsgili.

(more…)

Comments Off on Dagmálafell

Hellisskógur

Gönguræktin miðvikudagskvöldið 11. desember verður með göngu í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Óskar H. Óskarsson prestur mun segja nokkur orð og…

Comments Off on Hellisskógur

Stora Reykjafell

Stóra Reykjafell 16.nóvember

Undir vestanverðri Hellisheiði ofan Hveradala er Stóra-Reykjafell. Ekið vestur (austur) Suðurlandsveg að Skíðaskálanum í Hveradölum, þar sem gangan hefst.

(more…)

Comments Off on Stora Reykjafell

Reykjadalur-Dalafell

Reykjadalur – Dalafell 2. nóvember

Gönguferðin núna er um Reykjadal sem er innst í Hveragerðisbæ, upphaf gönguleiðar er í Rjúpnabrekkum. Um 3 km ganga er frá Rjúpnabrekkum, um Reykjadal, að Klambragili.

(more…)

Comments Off on Reykjadalur-Dalafell

Lagafell

Lágafell 19. október

Hofmannaflöt er rennisléttur völlur austan Ármannsfells og norðan Þingvalla. Þaðan leggjum við upp í gönguna á Lágafellið(589). Hún er kringd fjöllum á þrjá vegu og opin móti suðri. Austan hennar er Mjóafell og norðan þess Goðaskarð. Norðan flatarinnar er allsérstætt fell, sem lítur út eins og sæti og ber nafn með rentu, Meyjarsæti (237m). Beggja vegna þess eru Sandkluftir, þröng skörð, sem hafa bæði borið umferðina milli Sandkluftavatns og Hofmannaflatar öldum saman.

(more…)

Comments Off on Lagafell

Felagsfundur

Félagsfundur 3. október Félagsfundur verður fimmtudagskvöldið 3. október kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Selfossi.Á fundinn kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík og segir frá gönguferð til Morocco í máli og myndum. Hún er með…

Comments Off on Felagsfundur

Skarðsfjall

Skarðsfjall og hellar að Hellum 5. október Skarðsfjall (328 ys) og hellar að Hellum. Lagt verður af stað í gönguna frá bænum Hellum og að göngu lokinni verða skoðaðir stærstu…

Comments Off on Skarðsfjall

Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell í Þjórsárdal 21. september

Gengið upp á fjallið að suðvestanverðu, um svo kallaða niðurgöngugil.
Forliður nafnsins Búrfell er líklega dreginn af hinum fornu útibúrum, sem stóðu ein sér og í voru geymd matvæli, dýrir munir og svo framvegis. Þau gátu staðið nokkuð frá jörð svo að skepnur kæmust ekki í þau.  Búrfell standa oft stök og skera sig úr að lögun, og minna sum þeirra á hús.

(more…)

Comments Off on Búrfell í Þjórsárdal

ÞORSMORK

ÞÓRS..ÞÓRS…ÞÓRSMERKURFERÐ.

 

Farið verður í Þórsmörk 7-8. september n.k. Mæting hjá Samkaup kl: 9:00. Ekið verður á einkabílum á Hvolsvöll, þar sem farið verður í fjórdrifsrútu frá Kynnisferðum og ekið sem leið liggur í Þórsmörk í Skagfjörðsskála. Ólafur Auðunsson keyrir rútuna. Rútan verður áfram til taks og ekur með hópinn inn í Bása að loknu nestisstoppi. Gengið verður á Útigönguhöfðann, jafnvel upp á Morinsheiði, eða einhver afbrigði eftir nánari ákvörðun. Því ættu allir að geta fundið sér gönguferðir við hæfi og notið haustlitadýrðarinnar. 

(more…)

Comments Off on ÞORSMORK