Högnhöfði 9. júlí

Högnhöfðinn er 1002 metrar á hæð. Ari Trausti og Þorleifur lýsa því sem móbergshrygg, miklu um sig, aflöngu frá norðaustri til suðvesturs, í bókinni Íslensk fjöll. Leiðinni lýsa þeir sem…

Comments Off on Högnhöfði 9. júlí

Blátindur 15. júlí

Blátindur 16. júlí Haldið verður á Blátind frá tjaldmiðstöðinni í Skaftafelli kl:08:00 sunnudaginn 16. júlí nk. Útsýnið frá Blátindi er stórkostlegt í góðu veðri. Hnjúkurinn, Dyrhamar, Skaftafellsfjöllinn, Þumall, Færneseggjar, Mýrdalsjökull…

Comments Off on Blátindur 15. júlí

Sandfell

Mælifell og Sandfell 11. júní   Minnum á gönguna á Mælifell (365 mys) og Sandfell (409 mys) á laugardaginn. Mæting við Hornið kl. 9.00. Ekið upp Grafning og verður upphaf…

Comments Off on Sandfell

Skarðsheidi

Skarðsheiði/Heiðarhorn 4. júní   Spáð er hægri norð-vestan átt á laugardag og því góðar líkur á óviðjafnanlegu útsýni af Heiðarhorninu. Gengið verður á fjallið upp með Skarðsá. Þátttakendur séu vel…

Comments Off on Skarðsheidi

Esjan

Esjan 28. maí   Esjuferðin að þessu sinni er fyrirhuguð upp á Kerhólakamb, þaðan síðan í vestur og niður með Blikdalnum suðvestan megin, yfir Smáþúfur og Arnarhamar, endum á vigtarplaninu…

Comments Off on Esjan

Geitafell

Geitafell 7. maí   Geitafell er 509 metrar á hæð. Það er vestan Þrengslavegar. Fjallið stendur örlítið stakt og á góðum degi er afar víðsýnt af því.Mæting er að venju…

Comments Off on Geitafell

Eyjafjollinn-Drangshlidarfjall

Eyjafjöllin - Drangshlíðarfjall 5. maí, aflýst, slæm spá, of mikil vindur að sögn heimamanna Að þessu sinni er stefnan tekin á Eyjafjöllin. Göngustjóri í þessari ferð verður heimakonan, Anna Jóhanna…

Comments Off on Eyjafjollinn-Drangshlidarfjall

Kvöldganga

Kvöldganga á Ingólfsfjall 20. apríl Við höldum uppteknum hætti og göngum á Ingólfsfjall síðasta vetrardag. Að venju verður valin óhefðbundin leið á fjallið.Áætlaður göngutími er tveir tímar. Lagt verð af…

Comments Off on Kvöldganga

Aðalfundur

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…

Comments Off on Aðalfundur

aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður haldinn 13. apríl 2016 kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Venjulega aðalfundarstörf. Fólk vantar í stjórn, ferðanefnd og göngurækt. Allar ábendingar vel þegnar. Stjórnarfundur…

Comments Off on aðalfundur