Móskarðshnjúkar 03.09.2016

Móskarðshnjúkar 03.09.2016         Ekið er frá Reykjavík upp Mosfellsdal, beygt er til vinstri efst í dalnum þar sem er skilti merkt Hrafnhólar. Eftir að komið er framhjá…

Comments Off on Móskarðshnjúkar 03.09.2016

Fjallabak 13. ágúst

Fjallabak 13. ágúst Að þessu sinnu verður gengið frá Álftavatni til Landmannalauga. Daði Garðarsson mun sjá um göngustjórn og leiðarval.Brottför frá Samkaup/Horninu á Selfossi kl 7:00. Þar verður rúta sem…

Comments Off on Fjallabak 13. ágúst

Vík í Mýrdal 23. júlí

Að þessu sinni ætlum við að heimsækja félaga okkar í Ferðafélaginu í Vík í Mýrdal. Gönguleiðin verður valin af þeim félögum og skýrist þegar nær dregur. Frekari upplýsingar koma síðar.Mæting er…

Comments Off on Vík í Mýrdal 23. júlí

Högnhöfði 9. júlí

Högnhöfðinn er 1002 metrar á hæð. Ari Trausti og Þorleifur lýsa því sem móbergshrygg, miklu um sig, aflöngu frá norðaustri til suðvesturs, í bókinni Íslensk fjöll. Leiðinni lýsa þeir sem…

Comments Off on Högnhöfði 9. júlí

Blátindur 15. júlí

Blátindur 16. júlí Haldið verður á Blátind frá tjaldmiðstöðinni í Skaftafelli kl:08:00 sunnudaginn 16. júlí nk. Útsýnið frá Blátindi er stórkostlegt í góðu veðri. Hnjúkurinn, Dyrhamar, Skaftafellsfjöllinn, Þumall, Færneseggjar, Mýrdalsjökull…

Comments Off on Blátindur 15. júlí

Sandfell

Mælifell og Sandfell 11. júní   Minnum á gönguna á Mælifell (365 mys) og Sandfell (409 mys) á laugardaginn. Mæting við Hornið kl. 9.00. Ekið upp Grafning og verður upphaf…

Comments Off on Sandfell

Skarðsheidi

Skarðsheiði/Heiðarhorn 4. júní   Spáð er hægri norð-vestan átt á laugardag og því góðar líkur á óviðjafnanlegu útsýni af Heiðarhorninu. Gengið verður á fjallið upp með Skarðsá. Þátttakendur séu vel…

Comments Off on Skarðsheidi

Esjan

Esjan 28. maí   Esjuferðin að þessu sinni er fyrirhuguð upp á Kerhólakamb, þaðan síðan í vestur og niður með Blikdalnum suðvestan megin, yfir Smáþúfur og Arnarhamar, endum á vigtarplaninu…

Comments Off on Esjan

Geitafell

Geitafell 7. maí   Geitafell er 509 metrar á hæð. Það er vestan Þrengslavegar. Fjallið stendur örlítið stakt og á góðum degi er afar víðsýnt af því.Mæting er að venju…

Comments Off on Geitafell

Eyjafjollinn-Drangshlidarfjall

Eyjafjöllin - Drangshlíðarfjall 5. maí, aflýst, slæm spá, of mikil vindur að sögn heimamanna Að þessu sinni er stefnan tekin á Eyjafjöllin. Göngustjóri í þessari ferð verður heimakonan, Anna Jóhanna…

Comments Off on Eyjafjollinn-Drangshlidarfjall