FRÍÐINDI FÍ FÉLAGA:

o    Árbók FÍ fylgir árgjaldi

o    Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland

o    Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni

o    Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn

o    Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út

o    Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ

o    Afsláttur í fjölda verslana – Smelltu hér til að sjá listann.

o    Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum