Reykjanes – Hafnir 4. mars

Brottför er frá Samkaupum á Selfossi kl:08:00 stundvíslega, rúta skutlar okkur að upphafsstað göngunnar sem mun ráðast eftir veðri hvort við byrjun í Höfnum eða við Reykjnesvita. Komið verður við…

Comments Off on Reykjanes – Hafnir 4. mars

Stapafell í Grafningi 18. febrúar

Stapafellið lætur lítið fara fyrir sér í þessu fellasamfélagi, Mælifellið, Súlufellið og Sandfellið eru nágrannarnir, en á þessi fell höfum við gengið á áður. Stapafellið sjálft er gróið upp í…

Comments Off on Stapafell í Grafningi 18. febrúar

Milli hrauns og hlíðar, Blákollur – Eldborgir 28. janúar

Blákollur er eitt af fjöllunum sem fáir taka eftir á leið sinni eftir Suðurlandsveginum, þetta fjall sem rís 532 m.y.s. er ekki mjög erfitt uppgöngu. Gengið er á það eftir…

Comments Off on Milli hrauns og hlíðar, Blákollur – Eldborgir 28. janúar

Hellisskógur jólagleði

Miðvikudagskvöldið 14. desember verður ganga í Hellisskóg. Þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Safnast verður saman á bílaplaninu innan við hliðið í Hellisskógi kl:18:00.…

Comments Off on Hellisskógur jólagleði

Raufarhólshellir 19.nóvember

Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er ekki vel sýnilegur frá veginum, þótt hann sé aðeins steinsnar…

Comments Off on Raufarhólshellir 19.nóvember

Búrfell Grímsnesi 5. nóvember

Gengið verður frá línuvegi skammt frá túnfæti Búrfellsbæjarins. Bærinn stendur undir samnefndu fjalli sem er kollótt móbergsfjall sem nær í um 536 m. hæð yfir sjávarmál. Uppi á fjallinu Búrfelli…

Comments Off on Búrfell Grímsnesi 5. nóvember

Hestur og Efrafjall í Ölfusi 15.sept.

Næsta ganga er í Ölfusinu, vestanverðu. Gengið verður frá Bjarnastöðum. Leiðin liggur fyrst upp á Neðrafjall, í gegnum skógræktina sem þar er að finna og upp á Efrafjall með viðkomu…

Comments Off on Hestur og Efrafjall í Ölfusi 15.sept.

F.Í

Afmælistilboð Ferðafélags Íslands á útivistafatnaði                     FÍ göngujakkar og peysur á tilboðsverði Ferðafélag Íslands verður 90 ára á næsta ári og…

Comments Off on F.Í

Þórsmerkurferð 23-24 september

Mæting við Samkaup á Selfossi laugardagsmorguninn 23. september þar sem sameinast verður í bíla (brottför kl 9:00) og ekið á Hvolsvöll, þar bíður rúta sem ekur okkur inn í Langadal.…

Comments Off on Þórsmerkurferð 23-24 september