Rauðfossafjöll – Krakatindur 21. júlí.

Rauðfossfjöll er áberandi fjallaklassi, dökkleitur, gróðurvana, brattur og hár (hæstu tindar sem hér segir: 1207 m., 1176 m, 1160 m, 1092 m og 1020 m.y.s.). Rauðfossakvíslin uppspretta kvíslarinnar er í hlíðum…

Comments Off on Rauðfossafjöll – Krakatindur 21. júlí.

Jarlhettur 7. júlí

Jarlhettur sjást víða af Suðurlandi, enda ber þessa hvassbrýndu tinda við hvíta bungu Langjökuls. Þessi röð tignarlegra en mishárra tinda er 15 km löng frá vesturöxl Einifells og inn fyrir…

Comments Off on Jarlhettur 7. júlí

Sindri í Tindfjöllum 30. júní

Í Tindfjöllum rísa margir tindar og eru Ýmir og Ýma þeirra hæstir. Fleiri tindar eru þó áhugaverðir og í þessari ferð verður gengið á gíginn Sindra og jafnvel á Ásgrindur.…

Comments Off on Sindri í Tindfjöllum 30. júní

Lómagnúpur 17. júní

Ákveðið hefur verið að ferð okkar á Lómagnúp sem átti að vera þann 9. júní sameinist ferð F.Í þann 17. júní.Lómagnúpur, 764 m, er eitt hæsta standberg á Íslandi og…

Comments Off on Lómagnúpur 17. júní

Ölfusvatn – Hveragerði 2. júní

Ölfusvatn - Hveragerði 2. júní Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum inn í Reykjadal þar sem rúta mun sækja okkur um kl:08:45 og flytja að upphafsstað göngunnar,…

Comments Off on Ölfusvatn – Hveragerði 2. júní

Kerhólakambur- Þverfellshorn 5. maí

Kerhólakambur - Þverfellshorn 5. maí Til að koma sér að upphafsstað göngunnar sjá mynd, er ekið framhjá malarnámi í Kollafirði. Næst er ekið framhjá afleggjara að bænum Stekk. Beygt er…

Comments Off on Kerhólakambur- Þverfellshorn 5. maí

Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið

Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 18. apríl n.k.síðasta vetradag (frídagur daginn eftir).Von…

Comments Off on Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga  verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 22. mars kl: 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf.   ***Skýrsla formanns ***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir ***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.…

Comments Off on Aðalfundur 2018

Vestursúla frá Botnsdal 7. apríl

Vestursúla frá Botnsdal 7. apríl Ekið er inn Hvalfjörð, innst í firðinum er ekið afleggjara að gamla Botnsskála og áfram veginn inn Botnsdal (sama leið og að Glymi). Vegurinn endar á bílastæði skammt…

Comments Off on Vestursúla frá Botnsdal 7. apríl

Reykjafjall – Álútur – Tindar 24. mars

Gangan hefst við Ölfusborgir. Leiðin liggur svo um Reykjafjallið, Botnahnúk, Hvammsskarð og á Álút, þaðan niður í Álútsbotna, síðan um Fjárskjólshnjúk, Sauðártind og þaðan að upphafsstað göngunnar við Ölfusborgir. Vegalengd…

Comments Off on Reykjafjall – Álútur – Tindar 24. mars