Rauðfossafjöll – Krakatindur 21. júlí.
Rauðfossfjöll er áberandi fjallaklassi, dökkleitur, gróðurvana, brattur og hár (hæstu tindar sem hér segir: 1207 m., 1176 m, 1160 m, 1092 m og 1020 m.y.s.). Rauðfossakvíslin uppspretta kvíslarinnar er í hlíðum…