Ferðaáætlun 2018

Ferðaáætlun 2018 Góðu göngufélagar,  nú þurfi þið að skipuleggja fríin ykkar og taka tillit til þess í þeirri skipulagningu að ferðaáætlun FFÁR fyrir árið 2018 birtist ykkur á Fésinu og hér á…

Comments Off on Ferðaáætlun 2018

Hellisskógur 13. desember

Miðvikudagskvöldið 13. desember verður ganga í Hellisskóg. Þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Safnast verður saman á bílaplaninu innan við hliðið í Hellisskógi kl:18:00.…

Comments Off on Hellisskógur 13. desember

Skálafell 25. nóvember

Skálfellið er 574 m hátt og víðsýnt er af því í góðu skyggni. Sjá má m.a. Vestmannaeyjar og Eyjafjallajökul og nær Geitafellið, Meitlana, Bláfjöllin, Esjuna, Skálafellið á Mosfellsheiði, Hengilinn o.fl.Ætlunin…

Comments Off on Skálafell 25. nóvember

Laugarvatnsfjall 4. nóvember

Laugarvatnsfjall 4. nóvemberVegalengd um 8 km, hækkun 400 m. tími um 3 klst.Ágætis útsýni er af fjallinu, í austri blasir fjallahringurinn við með Heklu, Hestfjalli, Vörðufelli og Eyjafjallajökul í hásæti.…

Comments Off on Laugarvatnsfjall 4. nóvember

Þjórsárdalur 14. október

Þjórsárdalur 14. október Gangan hefst við Reykjalaug í Þjórsárdalnum, göngum inn með Rauðukömbum og höfum Fossánna á hægri hönd, um Fossárdalinn og inn að svokölluðu Hruni sem er magnað jarðfræðilegt…

Comments Off on Þjórsárdalur 14. október

Ármannsfell 9. september

Ármannsfell 9. september Ármannsfell er allvíðáttumikið móbergsfjall, 764 m yfir sjó,það er mjög gaman að ganga á það og virða fyrir sér Þingvallasvæðið frá skemmtilegu sjónarhorni.Ekið er á Þingvelli beygt…

Comments Off on Ármannsfell 9. september

Lýðheilsugöngur

Komdu út að ganga með okkur í september Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið…

Comments Off on Lýðheilsugöngur

Fjallabak 2. september

Fjallabak 2. september Sæl öll sömul, okkur þykir miður að vegna ónægra þátttöku og óhagstæðar veðurspá höfum við ákveðið að fresta ferðinni inn á Fjallabak um eina viku, eða til…

Comments Off on Fjallabak 2. september

Umhverfis Högnhöfða 12. ágúst

Laugardaginn 12 ágúst ætlum við að ganga um Brúarárskörð og umhverfis fjallið Högnhöfða í Bláskógarbyggð.Gangan er alls 17 km , 300 metra hækkun og alls ca 7 klst.Þetta er frekar…

Comments Off on Umhverfis Högnhöfða 12. ágúst