Achensee Austurríki 7-14 september
Hér er meðfylgjandi upplýsingar um fyrirhugaða ferð okkar til Achensee Austurríki.
Þeir sem eru gildir félagar og hafa greitt félagsgjald 2018 eiga forgang í ferðina.
Það er félag og maki, sambýlingur eða annað viðhengi tekið gilt.
Endilega lesa allar upplýsingr mjög vel. Þar eru allar leiðbeiningar fyrir bókun. Síðustu forvöð að borga staðfestingagjaldið er 1.feb.