Jóla og áramótakveðja
Byrjum á því að að ganga hefðbunda leið frá Hofmannaflöt upp í Reykjadal, eftir svona 1,5 km. beygum við út af leiðinni og höldum upp Rjúpnabrekkur og á Dalafellið þaðan…
Þar sem Nesjavallaleiðin er lokuð að upphafsstað göngunnar sem áætluð var á Sköflung, þá hefur verið ákveðið að fara göngu dagsins frá Nesjavöllum inn með Stangarhálsi og að Hagavíkurlaugum og…
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.09:00. Ökum sem leið liggur upp í Þjórsárdal og aðeins ofar en afleggjarinn inn að Sandártungu, ca 1,8. km. Þetta er um 50…
Aðeins öðruvísi en hinar hefðbundnu leiðir á Vífilsfellið.Helstu gönguleiðir eru þessar: 1.Norðausturhornið sem er algengasta leiðin2.Ölduhorn, áhugaverð og falleg 3.Gilið, afar fáfarin en stórfalleg4.Páskabrekka, tiltölulega létt leið5.Kirkjan, þægleg leið, tvískipt.Okkar ganga…
UPPSELT UPPSELT UPPSELT ATH ATH Ný tíðindi af rútumálun. Verðum með 45 manna bíl. Hann kemur við á Selfossi kl: 9:00 við Fjölbraut og stoppar líka á Hvolsvelli kl: 10:00.…
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands og deilda verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90…
Stóra Björnsfell 8. september Stóra-Björnsfell 1050 m. rís norður af Skjaldbreið, sunnan Þórisjökuls. Fjallið varð til við eldgos undir jökli á síðustu ísöld. Útsýni af fjallinu er allgott, aðallega til…
Fjallabak, Halldórsgil-Grænihryggur-Laugar 25. ágúst Uppselt er orðið í ferðina inn á FjallabakEkið af stað með rútu kl: 07:00. frá Fjölbraut á Selfossi, ekið er að Kirkjufellinu þar sem gangan hefst.…
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum sem leið liggur upp á Þingvelli og síðan inn á veg 50 við þjónustumiðstöðinna og síðan inn á veg F550 við…