Kerhólakambur- Þverfellshorn 5. maí
Kerhólakambur - Þverfellshorn 5. maí Til að koma sér að upphafsstað göngunnar sjá mynd, er ekið framhjá malarnámi í Kollafirði. Næst er ekið framhjá afleggjara að bænum Stekk. Beygt er…
Kerhólakambur - Þverfellshorn 5. maí Til að koma sér að upphafsstað göngunnar sjá mynd, er ekið framhjá malarnámi í Kollafirði. Næst er ekið framhjá afleggjara að bænum Stekk. Beygt er…
Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 18. apríl n.k.síðasta vetradag (frídagur daginn eftir).Von…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 22. mars kl: 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Skýrsla formanns ***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir ***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.…
Vestursúla frá Botnsdal 7. apríl Ekið er inn Hvalfjörð, innst í firðinum er ekið afleggjara að gamla Botnsskála og áfram veginn inn Botnsdal (sama leið og að Glymi). Vegurinn endar á bílastæði skammt…
Gangan hefst við Ölfusborgir. Leiðin liggur svo um Reykjafjallið, Botnahnúk, Hvammsskarð og á Álút, þaðan niður í Álútsbotna, síðan um Fjárskjólshnjúk, Sauðártind og þaðan að upphafsstað göngunnar við Ölfusborgir. Vegalengd…
Gangan hefst í Sandgerði. Leiðin liggur um Ósabotna, fallegt svæði með ótal víkum sem vert er að skoða. Svæðið er ákaflega fallegt með miklu fuglalífi og mikilli friðsæld. Rétt sunnan…
Árnastígur - Eldvörp - Prestastígur 17. febrúar Gönguleiðirnar eru tiltölulega greiðfærar, að mestu á sléttu hrauni. Árnastígur liggur frá Húsatóftum við Grindavík langleiðina að Narðvík þar sem hann kemur inn…
Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílana við Eldborgina, en það er mosavaxinn gígur vestan við veginn. Gígurinn er reglulega lagaður, um 200 m í…
Svörtubjörg Selvogi 20. janúar Við leggjum í gönguna frá Selvogsrétt á Réttartanga sem er austan við Hlíðarvatnið í Selvogi, farið er um svokallaða Flatarhóla og upp á Svörtubjörg þar eftir…
Gleðilegt nýtt ár!Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáætlun…