Ferðafélag barnana á Suðurlandi
Fylgist með á þessari slóð hjá nýstofnuðu Ferðafélag barnana á Suðurlandi, næsti viðburður er Hamarinn í Hveragerði þann 13. júni nk.
Fylgist með á þessari slóð hjá nýstofnuðu Ferðafélag barnana á Suðurlandi, næsti viðburður er Hamarinn í Hveragerði þann 13. júni nk.
Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaklasinn er 16 eyjar, auk um 30 dranga og skerja. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Stærsta eyjan mun vera…
Hagafjall er ofarlega í Gnúpverjahreppi. Er þægileg gönguleið á það. Á góðum degi er útsýnið þaðan gott til allra átta. Þjórsá, Hekla, og Þjórsárdalur og í hina áttina t.d. Högnhöfðinn.…
Síðasta vertardag hefur myndast sú hefð að fara á Ingólfsfjall. Þá er gjarnan farin óhefðbundi leið. Nú er það Ingólfsfjall eftir endilögnu. Gengið verður af stað hjá Litla Hálsi í…
Keilir og nágrenni 1. maí Keilir er einkennisfjall Reykjaness og er móbergsfjall sem rís 379 metra yfir sjávarmál. Útsýnið er glæsilegt af Keili yfir Reykjanesskagann og víðar, einnig ætlum við…
Brottför er frá bílaplaninu við FSU kl. 9.00, ekið um Suðurlandsveg og gegnum Hafnarfjörð, um 1. klst akstur er að upphafsstað göngunar. Fyrir þá sem nýta sér sæti hjá öðrum,…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 28. mars kl: 19.30Hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla formannsÁrsreikningar lagðir fram og skýrðirUmræður um ársreikning og skýrslu formanns.KosningarAtkvæðisrétt hafa allir fullgildir…
Búrfell í Þingvallasveit er ágætis útsýnisfjall með nokkuð þægilegri gönguleið frá Brúsastöðum. Götur, melar, og smá lækir. Hækkun um 650 m. Göngutími 3 - 4 klst. Ath. getur þurft brodda…
Gangan hefst í Sandgerði ( eða Keflavík ). Gengið er eftir fjölbreyttu landi eins og fjörur landsins bjóða uppá. Fjöldi eyðibýla er þarna nálægt ströndinni og minjar um forna útgerð.…
Brottför frá FSU kl. 9.00 Gangan hefst ca. kl. 9.30 Ekið upp í Þrengsli og hefst gangan við endan á Litla Meitli. Afleggarinn að Litla Sandfelli er þar á móti.…