Þórsmerkurferð 22-23 september

UPPSELT UPPSELT UPPSELT ATH ATH Ný tíðindi af rútumálun. Verðum með 45 manna bíl. Hann kemur við á Selfossi kl: 9:00 við Fjölbraut og stoppar líka á Hvolsvelli kl: 10:00.…

Comments Off on Þórsmerkurferð 22-23 september

Komdu út að ganga með okkur í september

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands og deilda verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka  u.þ.b. 60-90…

Comments Off on Komdu út að ganga með okkur í september

Stóra Björnsfell 8. september

Stóra Björnsfell 8. september Stóra-Björnsfell 1050 m. rís norður af Skjaldbreið, sunnan Þórisjökuls. Fjallið varð til við eldgos undir jökli á síðustu ísöld. Útsýni af fjallinu er allgott, aðallega til…

Comments Off on Stóra Björnsfell 8. september

Fjallabak, Halldórsgil-Grænihryggur-Laugar 25. ágúst

Fjallabak, Halldórsgil-Grænihryggur-Laugar 25. ágúst Uppselt er orðið í ferðina inn á FjallabakEkið af stað með rútu kl: 07:00. frá Fjölbraut á Selfossi, ekið er að Kirkjufellinu þar sem gangan hefst.…

Comments Off on Fjallabak, Halldórsgil-Grænihryggur-Laugar 25. ágúst

Litla-Björnsfell 11. ágúst

Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum sem leið liggur upp á Þingvelli og síðan inn á veg 50 við þjónustumiðstöðinna og síðan inn á veg F550 við…

Comments Off on Litla-Björnsfell 11. ágúst

Rauðfossafjöll – Krakatindur 21. júlí.

Rauðfossfjöll er áberandi fjallaklassi, dökkleitur, gróðurvana, brattur og hár (hæstu tindar sem hér segir: 1207 m., 1176 m, 1160 m, 1092 m og 1020 m.y.s.). Rauðfossakvíslin uppspretta kvíslarinnar er í hlíðum…

Comments Off on Rauðfossafjöll – Krakatindur 21. júlí.

Jarlhettur 7. júlí

Jarlhettur sjást víða af Suðurlandi, enda ber þessa hvassbrýndu tinda við hvíta bungu Langjökuls. Þessi röð tignarlegra en mishárra tinda er 15 km löng frá vesturöxl Einifells og inn fyrir…

Comments Off on Jarlhettur 7. júlí

Sindri í Tindfjöllum 30. júní

Í Tindfjöllum rísa margir tindar og eru Ýmir og Ýma þeirra hæstir. Fleiri tindar eru þó áhugaverðir og í þessari ferð verður gengið á gíginn Sindra og jafnvel á Ásgrindur.…

Comments Off on Sindri í Tindfjöllum 30. júní

Lómagnúpur 17. júní

Ákveðið hefur verið að ferð okkar á Lómagnúp sem átti að vera þann 9. júní sameinist ferð F.Í þann 17. júní.Lómagnúpur, 764 m, er eitt hæsta standberg á Íslandi og…

Comments Off on Lómagnúpur 17. júní

Ölfusvatn – Hveragerði 2. júní

Ölfusvatn - Hveragerði 2. júní Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum inn í Reykjadal þar sem rúta mun sækja okkur um kl:08:45 og flytja að upphafsstað göngunnar,…

Comments Off on Ölfusvatn – Hveragerði 2. júní