Aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 28. mars kl: 19.30
Hefðbundin aðalfundarstörf.

Skýrsla formanns
Ársreikningar lagðir fram og skýrðir
Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.
Kosningar
Atkvæðisrétt hafa allir fullgildir meðlimir félagsins.
Önnur mál.

Á undan aðalfundinum mun John Snorri Sigurjónsson segja okkur frá sínum ferðum. Síðan veitingar og aðalfundur í framhaldi.
Með kveðju Ferðafélag Árnesinga