Vörðufell
Vörðufell er eitt af þessum þægilegu stak stæðu fjöllum okkar. Víðáttan til allra átta og fjallahringurinn okkar hér í sýslunni blasir við okkur frá Ingólfsfjalli að fjöllunum sem eru meðfram…
Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum.Að þessu sinni verðum við á sunnudagsmorgni.Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott ef hver kæmi með sinn…
Stóra Reykjafell ofan við Skíðaskálan í Hveradölum er næsta gangan okkar.Tökum það 8 – 10 km hring með hækkun allt að 450 m. Verðum í 3 – 4 klst.Verður aðeins…
Kynning á dagskrá 2026. -7. nóvember kl. 19:00 Næstkomandi föstudag þann 7. nóvember verður Ferðafélag Árnesinga með kynning á ferðum næsta ár. Meðal annars er stefnan tekin á Suður-Tíról. Kynningin…
ATH. Fylgist með viðburðinum gæti verið færður á milli daga eftir veðurspá.Geitahlíð er 385 m hátt fjall svolítið vestar en Herdísarvík. Þar undir eru tvær Eldborgir. Hæðsti hluti Geitahlíðar heitir…
Hringur í Lambafellshrauni, Leiti, Nyrðri- og Syðri-EldborgLagt af stað frá FSU kl. 9. Ekið að bílastæðinu við Lambafell sem er á hægri hönd þegar komið er á Þrengslaveg frá Hellisheiðinni…
Ganga 3. 24 sept.Gangan þessa vikuna er Litli Meitill, fallegur og skemmtilegur tindur sem hentar öllum þeim sem eru að safna nýjum fjöllum í safnið. Tindurinn, ef svo mætti að…
ATH Fylgist með viðburði.Það á eftir að koma nánar um hann eftir helgina og það getur verið að hann verði færður yfir á sunnudag ef veðurspá er þannig.Ganga (um 14…
Grænihryggur. Hann er einn vinsælasti staðurinn í landslagi Landmannalauga. Hann er fjarskafallegur en ennþá betri í nærmynd!Við munum ganga hina klassísku leið um Halldórsgil, Sveinsgil og alla leið að Grænahrygg.…
ATH. Að fylgjast með viðburði.Getur orðið breyting á dagsetningu ef veður er mjög óhagstætt.Stórkonufell er um 950 m hátt og stendur eitt og sér. Útsýnið þar svíkur engan.Horft er yfir…