Jólakakó í Hellisskógi 7.desember

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum.Að þessu sinni verðum við á sunnudagsmorgni.Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott ef hver kæmi með sinn…

Comments Off on Jólakakó í Hellisskógi 7.desember

Stóra Reykjafell 22.nóv

Stóra Reykjafell ofan við Skíðaskálan í Hveradölum er næsta gangan okkar.Tökum það 8 – 10 km hring með hækkun allt að 450 m. Verðum í 3 – 4 klst.Verður aðeins…

Comments Off on Stóra Reykjafell 22.nóv

Kynning á dagskrá 2026. -7. nóvember kl. 19:00

Kynning á dagskrá 2026. -7. nóvember kl. 19:00   Næstkomandi föstudag þann 7. nóvember verður Ferðafélag Árnesinga með kynning á ferðum næsta ár. Meðal annars er stefnan tekin á Suður-Tíról. Kynningin…

Comments Off on Kynning á dagskrá 2026. -7. nóvember kl. 19:00

Geitahlíð 25. október

ATH. Fylgist með viðburðinum gæti verið færður á milli daga eftir veðurspá.Geitahlíð er 385 m hátt fjall svolítið vestar en Herdísarvík. Þar undir eru tvær Eldborgir. Hæðsti hluti Geitahlíðar heitir…

Comments Off on Geitahlíð 25. október

Gulur september

 Ganga 3. 24 sept.Gangan þessa vikuna er Litli Meitill, fallegur og skemmtilegur tindur sem hentar öllum þeim sem eru að safna nýjum fjöllum í safnið. Tindurinn, ef svo mætti að…

Comments Off on Gulur september

Kerlingarfjöll 23.ágúst

ATH Fylgist með viðburði.Það á eftir að koma nánar um hann eftir helgina og það getur verið að hann verði færður yfir á sunnudag ef veðurspá er þannig.Ganga (um 14…

Comments Off on Kerlingarfjöll 23.ágúst

Grænihryggur 9.ágúst

Grænihryggur. Hann er einn vinsælasti staðurinn í landslagi Landmannalauga. Hann er fjarskafallegur en ennþá betri í nærmynd!Við munum ganga hina klassísku leið um Halldórsgil, Sveinsgil og alla leið að Grænahrygg.…

Comments Off on Grænihryggur 9.ágúst

Stórkonufell 26. júlí

ATH. Að fylgjast með viðburði.Getur orðið breyting á dagsetningu ef veður er mjög óhagstætt.Stórkonufell er um 950 m hátt og stendur eitt og sér. Útsýnið þar svíkur engan.Horft er yfir…

Comments Off on Stórkonufell 26. júlí

Trana 28. júní

Trana blasir við okkur af Móskarðhnjúkum og SkálafelliHittumst við FSU kl 09.00 keyrum Þingvallaleið um Kjósaskarð að upphafsstað. Gangan hefst kl 10.00 frá gámasvæði sem er við sumarhúsabyggð við Svínadalinn…

Comments Off on Trana 28. júní