Ölfusvatnsfjöll og Lambhagi 23. nóv.
Ölfusvatnsfjöll eru tvö lágreist fell suðvestan við Þingvallavatn, mesta hæð um 250m. Þegar við höfum gengið á þessi fell tökum við stefnuna á Lambhaga, tanga sem gengur út í Þingvallavatn,…
Ölfusvatnsfjöll eru tvö lágreist fell suðvestan við Þingvallavatn, mesta hæð um 250m. Þegar við höfum gengið á þessi fell tökum við stefnuna á Lambhaga, tanga sem gengur út í Þingvallavatn,…
Ferðakynning fyrir árið 2025Föstudagskvöldið 22. nóvember hittumst við á Skyrgerðinni í Hveragerði kl. 20.00Ferðir næsta árs verða kynntar.Félagið býður gestum upp á smárétti en drykki sér hver og einn um…
Gengið er á Hestfjallið frá bænum Vatnsnesi, en tún bæjarins ná nánast að fjallinu. Hestfjall er eitt af þekktari fjöllum í Grímsnesi.Fengið að láni úr fyrri ferð;Þar í og við…
Rauðufossar og augað upptök þeirra er einn af þessum stöðum sem er engum líkur. Ganga sem enginn er svikin af. Gengið verður upp með gilinu að auganu. Síðan aðeins leikið…
3 skóa ferð. Ferðinni núna er heitið á fjall sem heitir Faxi. Er það á Fjallabaksleið syðri. Er þetta á fáförnu svæði. Faxi er rúmlega 800 m hár en gönguhækkun…
Eyjan Árnes er í Þjórsá. Er hún frekar fáfarin. Genginn verður hringur og kíkt á helstu staði. Fossinn Búða, Þinghóll, Gálgaklettar og Hestfoss. Hringurinn er um 16 km með óverulegri…
Laugardaginn 13.júlí förum við í Núpsstaðarskóg.Gangan hefst þar kl 10.Hugmynd er að gista á Kirkjubæjarklaustri en þeir sem vilja geta gist í Núpsstaðarskógi. Gangan verður ca 6.timar og þetta er…
Þessi ganga er tvískipt. Tvö fjöll með mjög stuttu millibili á Holtamannafrétti.Bæði eru mjög góð útsýnisfjöll. Báðar leiðir eru stikaðar og er skilti við Veiðavatnaleið sem vísar á gönguleiðirnar.Vatnsfell er…
Farið verður frá FSU á Selfossi kl. 8.00 sameinast í bíla eftir aðstæðum. Frá Úthlíð að upphafsstað göngu er ekki fyrir lága fólksbíla.Ekið áleiðis að Högnhöfða (Kúadal eða Litlhöfði) með…
Hittumst á bílastæðinu við FSU kl. 8:00 og sameinumst í bíla.Ekið upp á Hellisheiði og beygt til hægri skömmu eftir að komið er upp Kambana. Ekið að upphafsstað göngu við…