Sandfell-Selfjall
Sandfell – Selfjall 1. mars
Leggum af stað í gönguna frá bílastæðinu sem er rétt innan við gatnamótin Sandskeið –Bláfjöll.
(more…)
Leggum af stað í gönguna frá bílastæðinu sem er rétt innan við gatnamótin Sandskeið –Bláfjöll.
(more…)
Fimmta og seinasta strandgangan, nú frá Hælsvík um Festarfjall til Grindavíkur.
Frá Grafningsvegi er gengið upp að Grafningsrétt, frá réttinni er haldið uppá Dagmálafell, til baka er gengið niður með Háafellsgili.
Gönguræktin miðvikudagskvöldið 11. desember verður með göngu í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Óskar H. Óskarsson prestur mun segja nokkur orð og…
Undir vestanverðri Hellisheiði ofan Hveradala er Stóra-Reykjafell. Ekið vestur (austur) Suðurlandsveg að Skíðaskálanum í Hveradölum, þar sem gangan hefst.
Gönguferðin núna er um Reykjadal sem er innst í Hveragerðisbæ, upphaf gönguleiðar er í Rjúpnabrekkum. Um 3 km ganga er frá Rjúpnabrekkum, um Reykjadal, að Klambragili.
Hofmannaflöt er rennisléttur völlur austan Ármannsfells og norðan Þingvalla. Þaðan leggjum við upp í gönguna á Lágafellið(589). Hún er kringd fjöllum á þrjá vegu og opin móti suðri. Austan hennar er Mjóafell og norðan þess Goðaskarð. Norðan flatarinnar er allsérstætt fell, sem lítur út eins og sæti og ber nafn með rentu, Meyjarsæti (237m). Beggja vegna þess eru Sandkluftir, þröng skörð, sem hafa bæði borið umferðina milli Sandkluftavatns og Hofmannaflatar öldum saman.
Félagsfundur 3. október Félagsfundur verður fimmtudagskvöldið 3. október kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Selfossi.Á fundinn kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík og segir frá gönguferð til Morocco í máli og myndum. Hún er með…
Skarðsfjall og hellar að Hellum 5. október Skarðsfjall (328 ys) og hellar að Hellum. Lagt verður af stað í gönguna frá bænum Hellum og að göngu lokinni verða skoðaðir stærstu…