Skalafell
Skálafell á Hellisheiði
Gengin verður hefðibundin leið frá Smiðjulaut við Hellisheiðarveg, í átt að Hverahlíð og síðan upp öxlina norðaustan megin á Skálafellinu. Á toppnum (574 m y.s.) munum við horfa yfir Ölfusið fagra en á góðum degi er víðsýnt yfir sveitir Suðurlands og alla leið vestur á Reykjanes.