Gráuhnúkar, Lakahnúkar og nágrenni 8. apríl

Upphaf göngu er í Hveradölum, rétt neðan við Skíðaskálann. Gengið verður fyrst um göngin undir þjóðveginn. Þaðan verður gengið á hnúkana sunnan við veginn. Leiðin liggur um hæðir og hóla,…

Comments Off on Gráuhnúkar, Lakahnúkar og nágrenni 8. apríl

Ingolfsfjall göngukort

Gönguleiðir um og yfir Ingólfsfjall, þetta er ekki alveg fullgert, sett hér inn til skoðunnar og athugasemda. Ef einhverjar athugasemdir eru vinsamlegast sendi þær á ffarnesinga@gmail.com  Ingolfsfjall_04_graent.pdf

Comments Off on Ingolfsfjall göngukort

Stóri Hrútur 25. mars

Stóri Hrútur á Reykjanesi, Upphaf göngu er rétt ofan við Ísólfsskála (við Suðurstrandarveg, nr. 427). Gönguleiðin liggur um mólendi, mela og upp grjóturð. Víðsýnt er af fjallinu yfir Reykjanesið, á góðum…

Comments Off on Stóri Hrútur 25. mars

Lög Ferðafélags Árnesinga

Lög Ferðafélags Árnesinga 1. gr. Félagið heitir Ferðafélag Árnesinga (skammstafa FÁR)   Félagssvæðið er Suðurland. 2. gr. Félagið er áhugmannafélag og vill stuðla að ferðalögum um Ísland,      …

Comments Off on Lög Ferðafélags Árnesinga

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga  verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 16. mars kl: 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir ***Skýrsla formanns ***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns. ***Lagabreytingar.…

Comments Off on Aðalfundur 2017

Reykjanes – Hafnir 4. mars

Brottför er frá Samkaupum á Selfossi kl:08:00 stundvíslega, rúta skutlar okkur að upphafsstað göngunnar sem mun ráðast eftir veðri hvort við byrjun í Höfnum eða við Reykjnesvita. Komið verður við…

Comments Off on Reykjanes – Hafnir 4. mars

Stapafell í Grafningi 18. febrúar

Stapafellið lætur lítið fara fyrir sér í þessu fellasamfélagi, Mælifellið, Súlufellið og Sandfellið eru nágrannarnir, en á þessi fell höfum við gengið á áður. Stapafellið sjálft er gróið upp í…

Comments Off on Stapafell í Grafningi 18. febrúar

Milli hrauns og hlíðar, Blákollur – Eldborgir 28. janúar

Blákollur er eitt af fjöllunum sem fáir taka eftir á leið sinni eftir Suðurlandsveginum, þetta fjall sem rís 532 m.y.s. er ekki mjög erfitt uppgöngu. Gengið er á það eftir…

Comments Off on Milli hrauns og hlíðar, Blákollur – Eldborgir 28. janúar

Hellisskógur jólagleði

Miðvikudagskvöldið 14. desember verður ganga í Hellisskóg. Þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Safnast verður saman á bílaplaninu innan við hliðið í Hellisskógi kl:18:00.…

Comments Off on Hellisskógur jólagleði