Inghóll 6. janúar

Fögnum nýju gönguári 2024 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar.Vegalengd er…

Comments Off on Inghóll 6. janúar

Jólakakó í Hellisskógi 7. desember

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott væri að hver kæmi með sinn bolla.Létt og þægileg ganga.…

Comments Off on Jólakakó í Hellisskógi 7. desember

Dagskrá 2024

Inghóll   2 skór7.janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.Hengilssvæðið 2 skór28.janúar. Verður valin eftir veðri og aðstæðum. Auglýst nánar þegar viðburður verður settur inn.

Comments Off on Dagskrá 2024