Þetta er svona 2 skóa ferð.
Áætlaður göngutími 5 – 6 klst.
Við hittumst á planinu við íþróttavöllinn upp í dal í Hveragerði. Þar sem uppblásna íþrótta húsið var.
Förum þaðan kl. 8.30 með rútu á upphafsstað göngunar við Úlfljótsvatn.
Rúta í boði félagsins.
Því er nauðsynlegt að þeir sem ætla að koma merki sig
MÆTI / GOING
ekki seinna en um hádegi föstudaginn 27. október.
Leiðin liggur frá Úlfljótsvatni í gróðursælu landi meðfram Fossá, yfir grónar Selflatir og upp Dagmálafell. Farið eftir Efjumýrarhrygg og upp á Álút, þar sem er fallegt útsýni yfir Ölfus og Þingvallavatn. Þaðan haldið niður með Sauðá og komið fram þar sem heita Tindar.
Því er nauðsynlegt að þeir sem ætla að koma merki sig
MÆTI / GOING
ekki seinna en um hádegi föstudaginn 27. október.
Leiðin liggur frá Úlfljótsvatni í gróðursælu landi meðfram Fossá, yfir grónar Selflatir og upp Dagmálafell. Farið eftir Efjumýrarhrygg og upp á Álút, þar sem er fallegt útsýni yfir Ölfus og Þingvallavatn. Þaðan haldið niður með Sauðá og komið fram þar sem heita Tindar.
Göngustjóri Björg Halldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera fer