Skarðsfjall

Skarðsfjall og hellar að Hellum 5. október

Skarðsfjall (328 ys) og hellar að Hellum. Lagt verður af stað í gönguna frá bænum Hellum og að göngu lokinni verða skoðaðir stærstu manngerðu hellar á Íslandi, sem eru þar við bæjarhlaðið. Verð fyrir leiðsögn um hellana er 750. kr. skards
Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 9:00, stundvíslega, þar sem safnast verður saman í bíla,verð fyrir sæti 1500-kr.
Vegalengd: um 9. km
Göngutími: um 3. klst.

GPS til viðmiðunnar
Kveðja Ferðafélag Árnesinga