Miðfell

Miðfell Þingvallasveit 22. janúar.

Næsta ganga er umhverfis Miðfellið, sem gengur fram að Þingvallavatni austanverðu. Þetta ætti að vera létt og þægileg ganga fyrir alla, ef veður og aðstæður leyfa.

Á leið okkur umhverfis Miðfellið verður einnig val um að ganga fjallið langsum, frá norðaustri til suðvesturs.


Vegalengd: um 8 km
Göngutími: um 3 klst
GPS
Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra til að mæta og taka þátt í ódýrri líkamsrækt og göngu í góðum félagsskap.
Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 9:30, stundvíslega. Þar sem safnast verður saman í bíla.
Heimild:veraldarvefurinn og könnun á vettvangi.
Með kveðju Ferðafélag Árnesinga