Kerlingarfjoll

Kerlingarfjöll 27. júlí

 

 Fannborg,Snækollur, Snót og Loðmundur. Þessi gönguleið liggur um fjóra hæstu tinda Kerlingarfjalla og ná þeir allir yfir 1400 metra hæð, Snækollur þeirra hæstur eða um 1490 metrar.

Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Öllu þessu gleymir enginn sem upplifir fagran dag í þessari einstöku náttúruperlu.kerlingafjöll Medium

Vegalengd:7-17km.Göngutími:5-8 klst. Hámarkshæð:1490 metrar Byrjunarhæð: 700 -1000 metrar. Vegalengd og hæðarbyrjun fer allt eftir því hve langt við komumst á rútunni.

GPS til viðmiðunar

Nauðsynlegat er að skrá sig í ferðina,email:  ffarnesinga@gmail.com, skráningu líkur fimmtudaginn 25. júlí. Greiða inná reikn. 1169-26-1580, kennitala 430409-1580, verð 4000- kr. eða 2000- kr. fyrir þá sem koma á eigin vegum. Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 8:00, stundvíslega, þar sem safnast verður saman í rútu. Akstur frá Selfossi í Kerlingarfjöll tekur um 2 ½ – 3. klst. Hægt er að geyma tösku með aukafötum og nestisbita í rútunni.

Heimild: Kerlingarfjoll.is

Kveðja Ferðafélag Árnesinga