Jólakakó 7. des

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.
Gott ef hver kemur með sinn bolla.318326018 10159277744905838 7091717708453128853 n
Létt og þægileg ganga.
ATH. það getur verið hálka á stígunum og því gott að hafa brodda.
Allir velkomnir. Tilvalið fyrir afa, ömmur og barnabörn.
Gangan hefst kl. 18.00 á bílaplaninu í Helliskógi.
Sjáumst og njótum samveru.
Stjórn FFÁR 

Sýna minna