FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA
Heimasíða: www.ffar.is  
Fésbók: Ferðafélag Árnesinga  
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  
Sími: 848 8148  
Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók  þegar nær dregur. Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram
 
Inghóll   2 skór
9.janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.
Miðfell og Dagmálafell við Þingvallavatn   2 skór. 
23. janúar. 9 km, 400 m hækkun.
Reyðarbarmur á Lyngdalsheiði   2 skór. 
6. febrúar. Litli Reyðarbarmur – Barmaskarð – Reyðarbarmur. 10 km, 430 m hækkun.
Strandganga, Vogar – Hvassahraun   2 skór.
20. febrúar. Um 20 km.
Helgafell – Húsfell   2 skór.
13. mars. 12 km, 550 m hækkun.
Ólafsskarðsleið   2 skór.
27. mars. Gömul þjóðleið. 20 km, 290 m hækkun.
Vífilsfell frá Bjáfjallavegi   2 skór.
10. apríl. 9 km, 550 m hækkun.
Síðasti vetradagur – Ingólfsfjall   2 skór.
21. apríl Farin óhefðbundin leið á fjallið, leikið af fingrum fram.
Sogin á Reykjanesi   2 skór.
8. maí Nánari upplýsingar síðar.
Brekkukambur Hvalfirði   2 skór.
29. maí. 13 km, 650 m hækkun
Hengill – Vörðuskeggi   3 skór.
12. júní. 15 km, 1000 m hækkun
Gullkista   2 skór.
26. júní. Frá Miðdalskirkju 10.km, 670 hækkun.
Bjólfell við Heklurætur   3 skór.
10. júlí Nánari upplýsingar síðar.
Laufafell og nágrenni   3 skór.
24. júlí. Laufafell er stakstætt fjall á Fjallabaksleið syðri. 15 km, 800 m hækkun.
Austan við Bláfell  frá Hvítárbrú að Fremstaveri   3 skór.
7. ágúst. Gengið með gljúfrum Hvítár. Þar er fossinn Ábóti. 23 km.
Fjallabak   4 skór.
21. ágúst. Nánari upplýsingar síðar.
Dagmálafjall á Merkurheiði   3 skór.
4. september. Um 1150 m hækkun, ca 6 tímar.
Þórsmörk   2 skór.
25 - 26. september. Helgarferð. Gengið um Þórsmörkina báða dagana.
Þríhyrningur   2 skór.
9 . október. 9 km, 550 m hækkun.
Tungufellsdalur Hrunamannahreppi   2 skór.
23. október. 10 km, 150 m hækkun.
Skálafell í Mosfellssveit   2 skór.
6. nóvember. 10 km, 550 m hækkun.
Móskarðshnjúkar   2 skór.
20. nóvember. 7 km, 675 m hækkun.
Hellisskógur – jólakakó
8. desember.
 
ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu.