Dagskrá 2020

Ferðafélag Árnesinga

Heimasíða: www.ffar.is
Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Netfang: ffarnesinga@gmail.com
Sími: 848 8148
Brottför frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi í flestar ferðir – brottfarartími auglýstur á heimasíðu og Fésbók þegar nær dregur.
Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram. Ferðanefnd áskilur sér rétt til að fresta, breyta eða fella niður ferðir vegna  veðurs eða annars sem getur komið upp.
Hugsanlega verður bætt inn ferðum utan dagskrár með stuttum fyrirvara.

 
4. janúar Inghóll 2. skór  
Hefðbundin fyrsta ganga ársins. Útsýni af Inghól svíkur engan.
Göngufæri getur verið erfitt 9. km, hækkun 500 m.
18. janúar  Galtafell Hrunamannahreppi 2 skór
Ágætis göngufæri á minna þekkt fjall. 
Vegalengd 9 km. Hækkun 300m. 
1. febrúar Hafravatn 2. skór
Leikið eftir veðri og vindum. Nánar auglýst í viðburði.
22. febrúar Strandganga 2. skór
Gengið frá Keflavíkur í Voga. Göngustígar, klappir. 
Vegalengd 20 km.
7. mars Þrasaborgir Lyngdalsheiði 2.skór
Ganga um heiðarlönd.
Vegalengd 12 km. Hækkun 200 m.
 
21. mars Meitlar 2-3 skór
Ágæt gönguland að mestu. Smá skriður ofan til.
Vegalengd 12 km Hækkun 600 m.
4. apríl Hengill
Getur verið krefjandi ganga á vel þekkt fjall
Vegalengd 13 km. Hækkun 600 m.
22. apríl Ingólfsfjall 3.skór
Síðasti vetrardagur. Leikið af fingrum fram
9. maí  Nesjavellir-Hveragerði 2. skór
Þægileg ganga um mela og móa
23. maí Hafnarfjall 3 skór
Getur verið nokkuð krefjandi ganga á fjall sem gefur gott útsýni.
Vegaleng 10. km. Hækkun 900 m.
13. júní  Bláfell / Kór  3. skór
Góð gönguleið á hátt fjall með mikið útsýni. Tilvalið á leið tilbaka að koma við í Kór.
Vegalengd 10+5 km. Hækkun 600 m.
27. júní Ok 3 skór
Nokkuð löng og tilbreytingar lítil ganga á hátt fjall.
Vegalengd 11 km. Hækkun 440m. 
8-11. júlí Hornstrandir 
Gistiferð. Auglýst nánar í viðburði
25. júlí Ljósufjöll 3 skór
Nokkuð krefjandi ganga á Miðtind – Bleik og og Grána
Vegalengd 20.km. Hækkun um 1100 m. 8-10 klst
8. ágúst  Kringum Jósepsdal 3 skór
Fjallahringurinn kringum Jósepsdal
Vegalengd 15 km. Hækkun 1000 m.
22. ágúst Fjallabak,  4 skór
Krefjandi ganga um fallegt landslag, mjóir og brattir hryggir og jökulár.
Nánar auglýst í viðburði
12. sept.Skjaldbreiður 2. skór
Létt og skemmtilegt göngufjall með frábært útsýni
Vegalengd 10 km. Hækkun 500 m.
26-27 sept. Þórsmörk 2 skór
Gistiferð. Gengið um Þórsmörkina báða dagana
10. okt. Leggjabrjótur 3 skór
Gömul og kunn þjóðleið. Gengið í misgóðu göngulandi.
Vegalengd um 20 km. Hækkun 460 m.
24. okt. Múlafjall í Kjós 2-3 skór
Vegalengd 15. km. Hækkun 300m. 
14. nóv. Hlíðarkista 2 skór
Lítt þekkt göngufjall. Útsýni yfir Stóru Laxá og nágrenni.
Vegalengd 9km. Hækkun 300 m. 
28. nóv.  Ölkelduháls 2 skór
Nánar auglýst í viðburði. Ræðst af veðri og vindum.
Vegalengd 8. km.  3. klst.
9. desJólagleði í Hellisskógi
Hefðbundin fjölskylduganga í skóginum og kakó í hellinum.
ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu.