Hrómundartindur 21. okt.

Hrómundartindur ATH breytt dagsetning.
Gengið verður upp Reykjadal og haldið inn á Hrómundartind. Er þetta þægileg gönguleið með hækkun upp á ca. 500 m Gangan tekur um 5 – 6 tíma.
Upphafs staður göngu er við Hamarsvöllin í Hveragerði.387770520 10159858933920838 5319239755413852901 n
( þar sem Hamarshöllin var )
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.30 og upphaf göngu kl. 9.00
Göngustjóri úr FFÁR
Kemur nánar fimmdudaginn 19. okt. hver það verður
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin