Hátindur 7. september

Ganga á Hátind um Laufskörð mæting kl.09:00 við Fjölbraut og ekið að upphafsstað þar sem gengið er á Móskarðshnjúka gangan er ca 5 timar,Göngustjóri er Olgeir Jónssonhatindur
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin