Hælsvík-Grindavík

Hælsvík – Grindavík 15. febrúar

Fimmta og seinasta strandgangan, nú frá Hælsvík um Festarfjall til Grindavíkur.

Mæting er við Samkaup (Hornið) kl.09:00,stundvíslega, langur dagur fyrir höndum(fótum). 
Þar sameinustum við í bíla og ökum að Hælsvík þar sem gangan hefst, rúta mun svo sækja okkur í lok göngu til Grindavíkur og aka okkur að upphafsstað göngunnar. Áætlað verð fyrir sæti í rútunni er kr. 1000-2000 kr. Það er svo samkomulagsatriði milli þeirra sem ferðast saman í bíl að Hælsvík, hvernig þeir deila þeim kostnaði á milli sín.

Festarfjall Medium

Hælsvík-Grindavík
 
 
 
 
 
 
  
  
 
Vegalengd: um 22 km.
Göngutími: 6-7 klst.
GPS til viðmiðunar

 

Kveðja Ferðafélag Árnesinga