Fjallabak

 Friðland að Fjallabaki 17. ágúst

Óhefðbundin leið um Friðlandið.

leið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vegalengd:22.km.Göngutími:um 8. klst. 

Uppsöfnuðhæð:1200.metrar Byrjunarhæð:600.metrar. 

Krefjandi ganga, gengið eftir mjóum hryggjum

GPS gengin leið

Nauðsynlegat er að skrá sig í ferðina,email:   ffarnesinga@gmail.com, skráningu líkur fimmtudaginn 15.ágúst. Greiða inná reikn. 1169-26-1580, kennitala 430409-1580, verð 4.000- kr. eða 2.000- kr. fyrir þá sem koma á eigin vegum. Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 8:00, stundvíslega, þar sem safnast verður saman í rútu. Akstur frá Selfossi í Landmannalaugar tekur um 2 ½ – 3. klst. Hægt er að geyma tösku með aukafötum og nestisbita í rútunni.

Kveðja Ferðafélag Árnesinga