Félagsfundur

Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga

Boðað er til félagsfundur fimmtudaginn 4. nóvember n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi


Efni fundar:

  • Á fundinn kemur Jóni Gauti Jónsson leiðsögumaður með meiru og fræðir okkur um ýmsa hluti tengda ferðamennsku.
  • Þá kynnir ferðanefndin ferðaáætlun  2011.
  • Önnur mál

Heitt á könnunni.


Kveðja Ferðafélag Árnesinga