Felagsfundur


Félagsfundur 3. október
 Bleika-slaufan-ein-copy

Félagsfundur verður fimmtudagskvöldið 3. október kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Selfossi.

Á fundinn kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík og segir frá gönguferð til Morocco í máli og myndum. Hún er með ferðaskrifstofuleyfi og er að skipuleggja fyrir okkur ferð til Morocco næsta vor. Hún kynnir þessa ferð. Verð munu liggja fyrir og frestir til að skrá sig í ferðina.

Einnig verður næsta ferðaáætlun kynnt. Sjálfsagt að koma með tillögur og ábendingar. Ferðaáætlun fyrir árið 2015 einnig rædd.

Kveðja Ferðafélag Árnesinga