Dýjadalshnúkur 26.október

Dýjadalshnúkur er norðanmeginn Blikadals. Þaðan er mjög víðsýnt. Hækkun er um 750 m, vegalengd 8 km. Göngutími er 4 -5 klst. Gangan getur verið nokkuð krefjandi á köflum.
Farið verður frá FSU kl. 9.00 og sameinast í bíla. Mælst er til að þeir sem þiggja far með öðrum greiði 1.000 kr fyrir farið.dyjadals
Upphaf göngu verður úr Miðdal. Keyrt örstutt inn Hvalfjörð. Vegur númer 460
Göngustjóri er Kristjan Snær Karlsson

Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin