Dagskrá 2019

Ferðafélag Árnesinga

Heimasíða: www.ffar.is
Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Netfang: ffarnesinga@gmail.com
Sími: 848 8148
Brottför frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi í flestar ferðir – brottfarartími auglýstur á heimasíðu og Fésbók þegar nær dregur.
Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram. Ferðanefnd áskilur sér rétt til að fresta, breyta eða fella niður ferðir vegna  veðurs eða annars sem getur komið upp.
Hugsanlega verður bætt inn ferðum utan dagskrár með stuttum fyrirvara.

 
5. janúar Inghóll 2. skór  
Getur verið erfitt göngufæri. Fallegt útsýni.
Vegalengd 9 km hækkun 500 m tími 4. klst.
19. janúar  Fagradalsfjall á Reykjanesskaga 2. skór
Þægilegt göngufjall, melar og móar. 
Vegalengd 13 km. Hækkun 430 m. 4 klst.
2. febrúar Eldborgir undir Meitlum – Stóra-Sandfell 2. skór
Gengið um mela, móa og hraun. 2. skór
Vegalengd 12. km. Hækkun 340 m. 3-4 klst.
23. febrúar Strandganga 2. skór
Gengið frá Sandgerði til Keflavíkur. Klappir, sandur og grýtt á köflum. 
Vegalengd 22 km. 6 klst.
9. mars Búrfell í Þin13. aprí  Keilir og nágrenni 2 skór
Þægilegt gönguland melar, móar og hraun
Vegalengd 15 km hringur. Hækkun 280 m. 5-6 klst..
24. apríl Síðasti vetradagur, Ingólfsfjall  3 skór
Leikið af fingrum fram.
Vegalengd 8 km hgvallasveit 3. skór
Breytilegt gönguland á góðan útsýnisstað yfir Þingvelli
Vegalengd 11 km. Hækkun 650 m. 3-4 klst
30. mars Tilbrigði við Kleifarvatn 2. skór
Hringur við annan hvorn enda vatnsins. 
Leikið af fingrum fram. Nánar auglýst í viðburði.
ækkun 500 m tími 3. klst
4. maí  Hagafjall – Selfitafjall  2. skór
Ljúf og þægileg gönguleið á fáfarnar slóðir. Útsýni yfir Þjórsá og til Þjórsárdals
Vegalengd 10 km. 3-4 klst
18. maí Vestmannaeyjar 2 skór
Leikið af fingrum fram. Nánar auglýst í viðburði.
1. júní  Mýrdalur  2 skór
Ferð í boði Ferðafélags Mýrdælinga
22. júní Fimmvörðuháls 3 skór
Vinsæl, skemmtileg gönguleið
Vegalengd 23 km. Hækkun 1100 m. 9-10 klst
6. júlí Hekla 3 skór
Glæsilegt útsýnisfjall, 1491 m. Fremur auðveld leið en alllöng.
Vegalengd 13 km. Hækkun 1050 m. 6 klst.
20. júlí Botnssúlur 3 skór
Gengið upp frá Svartagili um Gagnheiði, norður fyrir Súlnaberg, upp með Háusúlu, í Bratta og á Syðstu-Súlu
Vegalengd 22.km. Hækkun um 1000 m. 8-10 klst
10. ágúst  Hlöðufell  3 skór
Nokkuð brött leið en ekki tiltakanlega erfið. Glæsilegt útsýni.
Vegalengd 4 km. Hækkun 740 m. 4 klst
24. ágúst Fjallabak,  4 skór
Krefjandi ganga um fallegt landslag, mjóir og brattir hryggir og jökulár.
Nánar auglýst í viðburði
7. sept. Esja – Hátindur 3. skór
Vegalengd 14 km hringganga. Hækkun 910 m. 5 klst
21-22 sept. Þórsmörk 2 skór
Gengið um Þórsmörkina báða dagana
12. okt. Kvígindisfell 2 skór
Gengið frá Uxahryggjaleið. Gott útsýni af auðveldu 783 m fjalli
Vegalengd um 7 km. Hækkun 630 m. 3-4 klst
26. okt. Esja – Dýjadalshnjúkur 3 skór
Vegalengd 11. km. Hækkun 790 m. 4 klst.
9. nóv. Efstadalsfjall 2 skór
Þægileg gönguleið frá Miðdal um slóða, mela og móa
Vegalengd 11 km. Hækkun 600 m. 4 klst.
30. nóv.  Þingvellir 2 skór
Þægileg ganga um stíga og slóða í þjóðgarðinum. Leikið af fingrum fram
Vegalengd 8. km.  3. klst.
11. desJólagleði í Hellisskógi
Hefðbundin ganga og skemmtun
ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu.