Dagmálafell

Dagmálafell í Grafningi 18. janúar

Frá Grafningsvegi er gengið upp að Grafningsrétt, frá réttinni er haldið uppá Dagmálafell, til baka er gengið niður með Háafellsgili.

 

dagmalafjall

Vegalengd: um 9 km 
Göngutími: um 3. klst 
Byrjunarhæð: 100. m 
Mestahæð: 335. m
Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra til að mæta og taka þátt í göngu í skemmtilegum félagsskap.
Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 10:00, stundvíslega. Þar sem safnast verður saman í bíla, verð fyrir sæti kr.500-

Göngukveðja Ferðafélag Árnesinga,